Þýskaland

Fréttamynd

Varar við uggvænlegri þróun í Evrópu

"Þjóðernishyggja, sérstaklega hjá öfga hægrinu, er að færast aftur í vöxt,“ sagði Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, á viðburði fyrir unga leiðtoga í Berlín í Þýskalandi sem fór fram í gærkvöldi. Hann varaði við uggvænlegri þróun í Evrópu.

Erlent
Fréttamynd

Tóku hund fjárnámi og seldu hann á eBay

Þýskir fjölmiðlar segja bæjaryfirvöld í fyrstu hafa ætlað að leggja hald á hjólastól eins meðlims fjölskyldunnar en hætt hafi verið við það eftir að í ljós kom að hann var í eigu tryggingafélags og hundurinn, sem er Pug og heitir Edda, tekinn í staðinn.

Erlent
Fréttamynd

Karl Lagerfeld látinn

Hinn heimsþekkti tískuhönnuður Karl Lagerfeld er látinn, 85 ára aldri. Frá þessu er greint á vef BBC og vitnað í franska fjölmiðla sem segja frá andláti hönnuðarins.

Erlent
Fréttamynd

Þýskir Jafnaðar­menn á siglingu

Fylgi þýska Jafnaðarmannaflokksins (SPD) hefur aukist síðustu daga í kjölfar þess að flokkurinn kynnti nýja áætlun sína í velferðarmálum.

Erlent