Fréttamynd

Villikettirnir fá heilt einbýlishús

Bæjarráð Hveragerðis hefur samþykkt að félagið Villikettir fái allt einbýlishúsið á Hveramörk 7 til umráða en ekki bara bakhýsið eins og áður var ákveðið.

Innlent
Fréttamynd

Hundur skaut eiganda sinn í bringuna

Bandaríkjamaðurinn Tex Harold Gilligan varð fyrir slysaskoti af völdum eins þriggja veiðihunda sinna þegar hann var við kanínuveiðar í New Mexico-fylki í Bandaríkjunum nú fyrir helgi.

Lífið
Fréttamynd

Villikettir vilja skýringar frá bænum

Forsvarsmaður Kisukots á Akureyri er ósáttur með að bæjaryfirvöld hafi ekki útskýrt af hverju þau vilji ekki fara í samstarf um umsjón með villiköttum í bænum.

Innlent
Fréttamynd

Skordýrategundum fjölgar á Íslandi

Sífellt fleiri skordýrategundir hafa náð að nema land á Íslandi á undanförnum árum og nýjar tegundir finnast nú reglulega. Sérfræðingur segir að loftslagsbreytingar, aukinn innflutningur og vaxandi áhugi landsmanna á garðrækt skýri þessa þróun að mestu leyti.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.