Costco

Fréttamynd

Innflutningur átjánfaldaðist vegna Costco

Berjaæði rann á Íslendinga eftir opnun Costco í Kauptúni í maí í fyrra. Innflutningur á bandarískum jarðarberjum fór úr 26 tonnum árið 2016 í 465 tonn í fyrra. Driscoll's-jarðarberin hafa verið ein vinsælasta vara verslunarinnar.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Costco hefur áhyggjur af loftslagsbreytingum

Forsvarsmenn bandaríska verslunarrisans Costco hafa áhyggjur að því að loftslagsbreytingar geti haft neikvæð áhrif á rekstur fyrirtækisins, bæði vegna þeirra breytinga sem þær geta haft í för með sér sem og vegna hugsanlegra aðgerða yfirvalda til að stemma í stigu við slíkar breytingar.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Óttast að Vínbúðin sprengi gatnakerfið

Flýta þarf framkvæmdum við breytingar á gatnakerfinu við Kauptún í Garðabæ til að bregðast við auknu umferðarálagi sem fylgja mun opnun Vínbúðar. Bæjaryfirvöld vildu Vínbúð í miðbæinn. ÁTVR sá tækifæri í Costco-traffík.

Innlent
Fréttamynd

Andað ofan í hálsmál Costco

Verð á eldsneytislítranum hjá Costco hefur hækkað á undanförnum vikum en á sama tíma hefur nýr keppinautur sótt verulega á svo nú munar aðeins nokkrum krónum á lítranum.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Tíundi hver ætlar ekki í verslunarferð í Costco

Um 8,3 prósent landsmanna, eða næstum tíundi hver, ætla ekki að versla við Costco. Næstum tveir af hverjum þremur hafa nú þegar lagt leið sína í Kauptún í Garðabæ. SVÞ telja bagalegt að ekkert sé vitað um áhrifin á aðrar verslanir.

Innlent
Fréttamynd

Biðraðir með tugum bíla enn daglegt brauð

Tæpum þremur mánuðum eftir opnun Costco eru þar enn bílaraðir frá morgni til kvölds. Ætla má að daglegir viðskiptavinir séu taldir í þúsundum. Framkvæmdastjóri Atlantsolíu segir Costco hafa tekið til sín stóra markaðshlutdeild.

Viðskipti innlent
Sjá meira