Verkfall sjómanna

Fréttamynd

„Þetta er engin óskastaða fyrir okkur“

Fiskiskip hafa dregið veiðarfæri sín úr sjó og eru á heimleið eftir að verkfall sjómanna hófst í gærkvöldi. Sjómenn eru ósáttir við að þurfa að stytta túra sína þar sem minna verður til skiptanna en segjast bera fullt traust til forustu sjómannasambandsins.

Innlent
Fréttamynd

Fundað í sjómannadeilunni í dag

Samninganefndir sjómanna og útgerðarmanna reyna nú að afstýra verkfalli sjómanna sem á að hefjast á eftir rúma tvo sólarhringa. Deiluaðilar ætla funda síðdegis en formaður Sjómannasambands Íslands segir allan undirbúning verkfallsins langt kominn og sjómenn tilbúna ef ekki semst í tæka tíð.

Innlent
Fréttamynd

Sjómenn funda í dag

Verður það fyrsti fundur deilenda eftir að sjómenn samþykktu í síðustu viku, með miklum meirihluta atkvæða, að boða til ótímabundins verkfalls 10. nóvember næstkomandi.

Innlent
Fréttamynd

Munur á markaðsverði og skiptaverði mikill

Svo virðist sem ekkert geti komið í veg fyrir verkfall sjómanna eftir að viðræður sigldu í strand í síðasta mánuði. Samningar lausir í fimm ár. Forgangskrafa sjómanna er að greitt sé markaðsverð fyrir aflann svo sjómenn fái réttan

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Neikvæðni einkenndi markaði

Valdimar Ármann, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA, segir að eftir góða byrjun á mörkuðum í upphafi hausts hafi samverkandi fréttir og áhyggjur hafa haft neikvæð áhrif á stemninguna í lok mánaðarins, en svo hafi birt aftur til um helgina og léttara yfir mörkuðum á ný í byrjun þessarar viku.

Viðskipti innlent