KSÍ

Fréttamynd

KSÍ býður upp á keppni varaliða næsta sumar

Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur gefið það út að sumarið 2020 verði boðið upp á keppni varaliða í meistaraflokki karla. Er um tilraunaverkefni til eins árs að ræða. Tilkynning um málið var send á íslensk knattspyrnufélög fyrr í dag. Hana má lesa í fréttinni.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Boða breytingar á merki KSÍ

Meðal þeirra verkefna sem auglýsingastofan Brandenburg mun sinna fyrir Knattspyrnusamband Íslands, sem endurskoðar nú vörumerkjamál sín, er að ráðast í breytingar á sjálfu auðkenni sambandsins.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Lilja segir íþróttir og pólitík ekki eiga heima saman

Aftökur og loftárásir eru á meðal þess sem Tyrkir hafa stundað í innrás sinni í sýrlenskar landamæraborgir. Kallað hefur verið eftir því að íslenska landsliðið í knattspyrnu hætti við leik sinn gegn því tyrkneska, eftir að Tyrkir sýndu hernum stuðning. Menntamálaráðherra segir að ekki eigi að blanda saman stjórnmálum og íþróttum.

Innlent
Fréttamynd

Segir Íslendinga eiga að hætta við leikinn gegn Tyrkjum

Illugi Jökulsson, rithöfundur og samfélagsrýnir, kallar eftir því að Ísland hætti við leikinn gegn Tyrkjum í nóvember, vegna aðgerða Tyrklands í Sýrlandi. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir engar aðgerðir af hálfu sambandsins vera í vændum.

Innlent
Fréttamynd

KSÍ kannar stöðuna með VAR

Knattspyrnuáhugamenn hér heima kalla reglulega eftir því að dómarar sem dæma í deildarkeppnum hérlendis eigi möguleika á því að notast við myndbandsdómgæslu eins og tíðkast í stærstu deildum heims. Þá hafa dómarar kallað efti

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Fundað vegna tapreksturs Laugardalsvallarins

Tekjur KSÍ fyrstu sex mánuði ársins eru á pari við áætlanir. Tap á Laugardalsvelli vegna fækkunar á leikjum á vellinum. Sambandið fundar með Reykjavíkurborg vegna vallarins. Ekkert bruðl í landsliðsferðum. Yngri flokka leikir í boði á erlendum veðmálasíðum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

KSÍ búið að gera upp við Heimi og Helga

KSÍ hefur loksins náð samkomulagi við fyrrum landsliðsþjálfarana Heimi Hallgrímsson og Helga Kolviðsson. Samkomulagið náðist 252 dögum eftir að þeir stýrðu liðinu í síðasta skipti.

Fótbolti
Fréttamynd

Svona var ársþing KSÍ

Bein textalýsingi frá blaðamanni Vísis á ársþingi KSÍ í Reykjavík. Á fundinum var kosið á milli Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar í formannskjöri sambandsins.

Íslenski boltinn