Fréttir af flugi

Fréttamynd

Veðrið seinkar millilandaflugi

Töluverð seinkun verður á millilandaflugi frá Keflavíkurflugvelli nú í morgunsárið vegna veðursins sem gengur yfir suðvesturhluta landsins.

Innlent
Fréttamynd

Kynna fjórðu leiðina við bókun á flugi

Nýi valkosturinn heitir WOW comfy og verður hægt að nýta sér hann þegar bókað er flug með félaginu. Í WOW comfy er innifalinn flugmiði, lítið veski, innrituð taska, handfarangur, forfallavernd og sæti með XL eða XXL sætabili.

Viðskipti innlent
Sjá meira