Ólympíuleikar 2016 í Ríó

Fréttamynd

Tony Parker og félagar komust til Ríó

Serbía, Króatía og Frakkland urðu um helgina þrjú síðustu liðin til þess að tryggja sér sæti í keppni í körfubolta karla á Ólympíuleikunum í Ríó, sem fara fram í ágúst.

Körfubolti
Fréttamynd

Ofboðslega sátt við þetta

Aníta Hinriksdóttir og Ásdís Hjálmsdóttir enduðu báðar í 8. sæti í sínum greinum á EM í frjálsum íþróttum á laugardaginn. Ásdís kveðst ánægð með árangurinn sem gefur góð fyrirheit fyrir Ólympíuleikana í Ríó.

Sport
Fréttamynd

Fyrsti svona EM-dagur í 58 ár

Tvær íslenskar konur keppa til úrslita á EM í frjálsum í dag. Ísland hefur ekki átt tvo keppendur í sér úrslitum á sama degi á EM síðan í Stokkhólmi 1958. "Stór dagur fyrir frjálsar á Íslandi,“ segir Freyr, formaður FRÍ.

Sport
Fréttamynd

Velkomin til helvítis

Það er innan við mánuður í Ólympíuleikana í Ríó og áhyggjur af öryggismálum eru miklar.

Sport
Fréttamynd

Rússar völdu 68 í Ólympíuhópinn

Þó svo rússneskir frjálsíþróttamenn séu í keppnisbanni og óvissa sé um að þeir fái að taka þátt á ÓL í Ríó þá heldur rússneska frjálsíþróttasambandið ótrautt áfram.

Sport
Fréttamynd

Durant ætlar með til Ríó

Það var ekki endilega búist við því að Kevin Durant myndi gefa kost á sér í bandaríska landsliðið fyrir ÓL í Ríó en hann ætlar samt að fara.

Körfubolti