Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Aftur til framtíðar

Það reyndist enginn risastór, blálitaður og hjartalaga demantur í pakkanum dularfulla sem opnaður var á Guðbrandsdalssafninu í Noregi síðla sumars 2012.

Lífið
Fréttamynd

Saga sem er eins og lífið sjálft

Sally Magnusson segir í fyrstu skáldsögu sinni frá Ástu Þorsteinsdóttur sem rænt var í Tyrkjaráninu. Tileinkar bókina vinkonu sinni Vigdísi Finnbogadóttur.

Menning
Fréttamynd

Skrásetur stundir í Kling og Bang

Sara Riel opnar í dag sýningu sína Sjálfvirk/Automatic í Kling og Bang. Sara sýnir teikningar, málverk og skúlptúra, auk þess sem hún verður með daglegan gjörning í rýminu og gefur út bók tengda sýningunni.

Menning
Fréttamynd

Ráða fyrrverandi varaforsætisráðherra

Samfélagsmiðlarisinn Facebook tilkynnti í gær um að Nick Clegg, fyrrverandi varaforsætisráðherra Bretlands og formaður Frjálslyndra demókrata, hefði verið ráðinn yfirmaður heimsmála- og samskiptateymis fyrirtækisins.

Erlent
Fréttamynd

Á fimmta hundrað gætu hafa sýkst

Fréttablaðið rekur slóð og aðferðir hakkara sem sendu svikapóst á landsmenn í nafni lögreglunnar. Framkvæmdastjóri Netheima hvetur fólk til að vera á varðbergi gagnvart netveiðum.

Innlent
Fréttamynd

Opnað Hjá Höllu í Leifsstöð

Rammíslenski veitingastaðurinn Hjá Höllu hefur verið opnaður í Leifsstöð. Þar ræður Grindvíkingurinn Halla María Svansdóttir og býður meðal annars upp á ferskan fisk.

Innlent
Fréttamynd

Slá heræfingum sínum á frest

Bandaríkin og Suður-Kórea hætta við heræfingar. Ástæðan er viðræðurnar við Norður-Kóreu en einræðisríkið hefur ítrekað lýst yfir andúð sinni á æfingunum. Ekki í fyrsta sinn á árinu sem heræfingu er aflýst.

Erlent
Fréttamynd

Déjà vu

Svo virðist sem vetur sé að skella á bæði í efnahags- og veðurfarslegu tilliti.

Skoðun
Fréttamynd

Ópera um alla Reykjavík

Í dag hefjast Óperudagar í Reykjavík sem standa yfir til 4. nóvember. Settir verða upp ýmsir viðburðir í leikhúsum, söfnum og tónlistarhúsum borgarinnar og einnig á óhefðbundnari stöðum svo sem í Árbæjarlaug og víðar.

Menning
Fréttamynd

Berst um Eystrasaltsbeltið í kvöld

Hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir, eina atvinnuhnefaleikakona Íslands, mætir hinni norsku Ingrid Egner í hringnum í Ósló í kvöld. Verður bardagi þeirra aðalbardagi kvöldsins á This is my House bardagakvöldinu í Ósló og fær sigurvegari kvöldsins Eystrasaltsbeltið (e. Baltic Boxing Union Title) að launum.

Sport
Fréttamynd

Forsendur fyrir góðum samningum til staðar

BHM fagnar 60 ára afmæli næstkomandi þriðjudag og segir Þórunn Svein­bjarnar­dóttir formaður tilganginn enn þann sama og við stofnunina. Hún segir tíma til kominn að gera nauðsynlegar umbætur á íslenskum vinnumarkaði.

Innlent
Fréttamynd

Tugir fórust í lestarslysi

Að minnsta kosti 50 fórust og 200 slösuðust þegar lest skall á hópi fólks nærri Amritsar í indverska ríkinu Punjab.

Erlent
Fréttamynd

Úrskurður gegn dómaralögum

Evrópudómstóllinn í Lúxem­borg hefur úrskurðað að pólsk yfirvöld verði að hætta við að lækka eftirlaunaaldur hæstaréttardómara úr 70 árum í 65 ár.

Erlent
Fréttamynd

Veiðigjöld fækki störfum í Bolungarvík

Bolungarvíkurkaupstaður segir tugi starfa í hættu verði veiðigjöld of íþyngjandi fyrir fyrirtæki í bænum. Deloitte hefur tekið saman stöðu sjávarútvegsfyrirtækja í kjördæminu.

Innlent
Fréttamynd

Hamilton skildi keppendurna um titilinn eftir í reyknum

Breski ökuþórinn Lewis Hamilton gæti unnið fimmta heimsmeistaratitil ökuþóra um helgina þegar keppnin fer fram í Austin, Texas. Aðeins tveir ökuþórar hafa unnið fimm heimsmeistaratitla í sögunni. Brautin í Austin hefur reynst Hamilton vel.

Formúla 1
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.