ŢRIĐJUDAGUR 17. JANÚAR NÝJAST 02:33

Ekki hćgt ađ fullyrđa ađ skórinn sé af Birnu

FRÉTTIR

Svona fór Cerrone ađ ţví ađ klára Oliveira

 
Sport
14:01 22. FEBRÚAR 2016

Kúrekarnir Donald Cerrone og Alex Oliveira mættust á UFC bardagakvöldi í Pittsburgh í gær.

Cerrone skellti sér upp í veltivigt til þess að berjast gegn Oliveira sem er með töluvert minni reynslu.

Báðir nota þeir kúrekanafnið til þess að einkenna sig en Cerrone vann kúrekaslaginn. Hann kláraði Oliveira á uppgjafartaki eftir aðeins 2:33 mínútur.

Cerrone minnti á að hann kann ýmislegt fyrir sér í gólfinu en Oliveira fær aftur á móti ekki háa einkunn fyrir sína frammistöðu.

Dómarinn fékk ekki háa einkunn heldur frá Dana White, forseta UFC, því Oliveira var búinn að gefa merki um tíu sinnum að hann væri búinn að gefast upp áður en bardaginn var stöðvaður.

Sjá má bardagann hér að ofan.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Svona fór Cerrone ađ ţví ađ klára Oliveira
Fara efst