ŢRIĐJUDAGUR 22. JÚLÍ NÝJAST 12:56

„Casablanca-píanóiđ“ til sölu

FRÉTTIR

Svisslendingar međ fullt hús og hreint mark

Fótbolti
kl 20:24, 11. september 2012
Xherdan Shaqiri skorađi fyrir Sviss í kvöld.
Xherdan Shaqiri skorađi fyrir Sviss í kvöld. MYND/AFP

Svisslendingar byrja afar vel í riðli Íslands í undankeppni EM í fótbolta en Sviss vann 2-0 heimasigur á Albaníu í kvöld. Svisslendingar hafa unnið tvo fyrstu leiki sína 2-0 og eru því einir í riðlinum með fullt hús og hreint mark.

Xherdan Shaqiri, leikmaður Bayern Munchen, skoraði fyrra markið á 22. mínútu leiksins en það síðara skoraði fyrirliðinn Gökhan Inler á 68. mínútu en hann leikur með Napoli. Inler skoraði einnig í fyrsta leiknum þegar Sviss vann 2-0 í Slóveníu.

Albanar voru til alls líklegir fyrir þennan leik eftir 3-1 sigur á Kýpur í fyrsta leiknum á föstudaginn. Svisslendingar eru hinsvegar með gríðarlega sterkt lið undir stjórn Ottmar Hitzfeld og líklegir til að stinga af í riðli Íslands ef fram heldur sem horfir.


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Fótbolti 22. júl. 2014 11:02

Rodriguez búinn í lćknisskođun

"Ég er mjög hamingjusamur,“ sagđi kólumbíska stórstjarnan. Meira
Fótbolti 21. júl. 2014 23:30

Mark James ţađ besta á HM

Fyrra mark James Rodriguez í leik Kólumbíu og Úrúgvćs í 16-liđa úrslitum HM í fótbolta hefur veriđ útnefnt mark mótsins. Meira
Fótbolti 21. júl. 2014 18:53

Elmar og Ögmundur byrja á sigri

Randers lagđi Esbjerg, 1-0, á útivelli. Meira
Fótbolti 21. júl. 2014 17:45

James Rodríguez nálgast Real Madrid

Samkvćmt spćnska miđlinum AS hefur Real Madrid komist ađ samkomulagi viđ Monaco um kaupverđiđ á kólumbíska miđjumanninum. Meira
Fótbolti 21. júl. 2014 15:15

Ţjálfari Rosenborg rekinn

Per Joar Hansen látinn taka poka sinn eftir pínlegt tap í Evrópukeppninni. Meira
Fótbolti 21. júl. 2014 10:40

Marta verđur liđsfélagi Söru Bjarkar

Hin brasilíska Marta er gengin í rađir Rosengĺrd í sćnsku úrvalsdeildinni. Meira
Fótbolti 21. júl. 2014 10:00

Alfređ: England myndi henta Kolbeini vel

Alfređ Finnbogason skorađi sitt fyrsta mark gegn andstćđingi sem hann ţekkir vel. Meira
Fótbolti 20. júl. 2014 21:15

Ţjóđverjar skemmdu heimsmeistarabikarinn

Wolfgang Niersbach forseti ţýska knattspyrnusambandsins hefur viđurkennt ađ heimsmeistarabikarinn sem Ţjóđverjar fengu međ sér frá Brasilíu hafi skemmst í fagnađarlátunum. Meira
Fótbolti 20. júl. 2014 19:18

Arnór Ingvi skorađi í góđum sigri

Arnór Ingvi Traustason skorađi eitt mark og lagđi upp annađ ţegar Norrköping lagđi Elfsborg 4-2 í sćnsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Meira
Fótbolti 20. júl. 2014 18:57

Ţróttur skellti Haukum

Ragnar Pétursson tryggđi Ţrótti 1-0 sigur á Haukum í 1. deild karla í fótbolta í dag á Valbjarnarvellinum í Laugardal. Meira
Fótbolti 20. júl. 2014 16:45

Juventus nćlir í eitt mesta efni heims

Forráđamenn Juventus eru himinlifandi yfir ţví ađ hafa náđ ađ kaupa framherjan Alvaro Morata frá Real Madrid fyrir 20 milljónir evra. Morata gerđi fimm ára samning viđ Juventus. Meira
Fótbolti 20. júl. 2014 15:00

Blind gćti fariđ til Barcelona

Umbođsmađur hollenska landsliđsmannsins Daley Blind segir ađ hinn fjölhćfi knattspyrnumađur gćti veriđ á leiđ til spćnska stórliđsins Barcelona frá Ajax í sumar. Meira
Fótbolti 20. júl. 2014 12:45

Alfređ á skotskónum í fyrsta leik | Myndband

Alfređ Finnbogason skorađi í sínum fyrsta ćfingarleik međ Real Sociedad er spćnska liđiđ tapađi 1-3 fyrir Ajax í fyrsta ćfingarleik tímabilsins. Meira
Fótbolti 20. júl. 2014 06:00

Kristján Gauti aftur á leiđ í atvinnumennsku?

Hollenski fjölmiđillinn Omroep greindi frá ţví í gćrkvöldi ađ knattspyrnukappinn Kristján Gauti Emilsson úr FH gćti veriđ á leiđ til hollenska fyrstu deildarfélagsins NEC Nijmegen sem féll úr úrvalsde... Meira
Fótbolti 19. júl. 2014 21:00

Brasilía kynnir nýjan ţjálfara á ţriđjudaginn

Brasilíska knattspyrnusambandiđ hefur tilkynnt ađ ţađ muni halda blađamannafundi á ţriđjudagskvöldiđ ţar sem nýr ţjálfari liđsins verđur kynntur. Meira
Fótbolti 19. júl. 2014 17:58

KA náđi jafntefli á Ólafsvík

Víkingur Ólafsvík og KA skildu jöfn 2-2 í toppbaráttuleik í 1. deild karla í fótbolta á Ólafsvíkurvelli í dag. Meira
Fótbolti 19. júl. 2014 17:50

Viđar Örn fann skotskóna á ný

Viđar Örn Kjartansson skorađi seinna mark Vĺlerenga í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag í 2-0 sigri á Strömsgodset. Viđar klúđrađi einnig vítaspyrnu í leiknum. Meira
Fótbolti 19. júl. 2014 15:53

Markaveisla á Króknum

Tindastóll og BÍ/Bolungarvík efndu til markaveislu á Sauđárkróki ţar sem gestirnir ađ vestan unnu 6-4 sigur í tíu marka leik í 1. deild karla í fótbolta. Meira
Fótbolti 19. júl. 2014 12:08

Mist sýnir árangurinn af lyfjameđferđinni

Mist Edvardsdóttir landsliđkona í fótbolta birti seint í gćrkvöldi á fésbókarsíđu sinni tvćr myndir af hálsi sínum. Myndirnar sýna glögglega miklar breytingar í lyfjameđferđinni sem hún gengur undir v... Meira
Fótbolti 19. júl. 2014 09:00

Sá félagana međ tárin í augunum

Aron Jóhannsson skráđi nafn sitt í sögubćkurnar í sumar ţegar hann varđ fyrsti Íslendingurinn til ađ spila í úrslitakeppni HM í knattspyrnu. Ţađ gerđi hann međ bandaríska landsliđinu en í viđtali viđ ... Meira
Fótbolti 18. júl. 2014 18:26

Sigur í fyrsta leik Ólafs

Uffe Bech tryggđi Norsjaelland sigur í nágrannaslag gegn Vestsjaelland í fyrsta leik Ólafs Kristjánssonar sem ţjálfari félagsins í dag Meira
Fótbolti 18. júl. 2014 13:00

"Ţjóđverjar fögnuđu eins og nasistar“

Ţekktur fjölmiđlamađur frá Úrúgvć segir ađ leikmenn ţýska landsliđsins hafi gert lítiđ úr Argentínumönnum. Meira
Fótbolti 18. júl. 2014 10:37

Rúrik flýgur til Úkraínu

Íslendingaliđiđ FCK mćtir Dnipro frá Úkraínu. Rúrik Gíslason er ekki spenntur fyrir ferđalaginu ţangađ. Meira
Fótbolti 18. júl. 2014 09:37

Lahm hćttur međ ţýska landsliđinu

Fyrirliđi heimsmeistarana setur punkt viđ landsliđsferilinn ađeins 30 ára gamall. Meira
Fótbolti 18. júl. 2014 08:49

Vonandi horfir Suarez á seinni leik KR gegn Celtic

Gonzalo Balbi tjáir sig um sambandiđ viđ mág sinn, Luis Suarez, í breskum fjölmiđlum. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Svisslendingar međ fullt hús og hreint mark
Fara efst