FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ NÝJAST 23:56

Van Gaal: Verra ađ tapa 7-1 en í vítaspyrnukeppni

SPORT

Svisslendingar međ fullt hús og hreint mark

Fótbolti
kl 20:24, 11. september 2012
Xherdan Shaqiri skorađi fyrir Sviss í kvöld.
Xherdan Shaqiri skorađi fyrir Sviss í kvöld. MYND/AFP

Svisslendingar byrja afar vel í riðli Íslands í undankeppni EM í fótbolta en Sviss vann 2-0 heimasigur á Albaníu í kvöld. Svisslendingar hafa unnið tvo fyrstu leiki sína 2-0 og eru því einir í riðlinum með fullt hús og hreint mark.

Xherdan Shaqiri, leikmaður Bayern Munchen, skoraði fyrra markið á 22. mínútu leiksins en það síðara skoraði fyrirliðinn Gökhan Inler á 68. mínútu en hann leikur með Napoli. Inler skoraði einnig í fyrsta leiknum þegar Sviss vann 2-0 í Slóveníu.

Albanar voru til alls líklegir fyrir þennan leik eftir 3-1 sigur á Kýpur í fyrsta leiknum á föstudaginn. Svisslendingar eru hinsvegar með gríðarlega sterkt lið undir stjórn Ottmar Hitzfeld og líklegir til að stinga af í riðli Íslands ef fram heldur sem horfir.


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Fótbolti 09. júl. 2014 23:56

Van Gaal: Verra ađ tapa 7-1 en í vítaspyrnukeppni

Louis van Gaal segist hafa kennt Sergio Romero ađ verja vítspyrnur. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 23:28

Cillessen hefur aldrei variđ vítaspyrnu

Jasper Cillesen hafđi aldrei variđ vítaspyrnu fyrir leikinn gegn Argentínu í kvöld og ţađ breyttist ekki. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 23:20

Vlaar: Ég var ekki stressađur

Ron Vlaar átti frábćran leik í hollensku vörninni en fór illa ađ ráđi sínu í vítaspyrnukeppninni. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 23:16

Hetjan: Njótum augnabliksins

Sergio Romero, markvörđur Argentínu, var hćstánćgđur međ sigurinn á Hollandi. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 15:53

Argentína í úrslit eftir sigur í vítaspyrnukeppni

Sergio Romero var hetja Argentínumanna sem mćta Ţjóđverjum í úrslitaleik HM í Brasilíu. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 19:34

Endurhćfing Neymar gengur vel

Barcelona er ánćgt međ líđan Brasilíumannsins Neymar. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 19:27

200 miđar óseldir

Síđustu miđarnir á leik KR og Celtic fara á sölu á morgun. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 18:48

Van Persie og De Jong byrja

Báđir voru tćpir fyrir undanúrslitaleikinn gegn Argentínu í kvöld. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 18:28

FIFA setur Nígeríu í bann

Alţjóđaknattspyrnusambandiđ, FIFA, hefur sett Nígeríu í bann vegna afskipta stjórnvalda í landinu. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 17:45

Tyson segist skilja Suarez

Ţađ ţarf líklega ekki ađ koma neinum á óvart ađ hnefaleikakappinn fyrrverandi, Mike Tyson, segist skilja Luis Suarez mjög vel. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 17:00

Met sett á međan leik Brasilíu og Ţýskalands stóđ | Myndband

Alls voru 580.166 tíst send út á mínútunni sem Sami Khedira skorađi fimmta mark Ţýskalands í leiknum gegn Brasilíu í gćr. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 15:30

Maradona: Ábyrgđin hvílir á Messi

Argentína mćtir Hollandi í undanúrslitum HM í fótbolta í kvöld. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 14:45

Tippari grćddi 5,3 milljónir á sigri Ţýskalands

Einn getspakur mađur grćddi tćplega 5,3 milljónir á sigri Ţýskalands á Brasilíu í gćr. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 12:30

Fjöldi meta féll í stórsigri Ţjóđverja í gćr

Stórsigur Ţýskalands á Brasilíu í undanúrslitum HM 2014 í gćrkvöldi var sögulegur. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 12:00

Mandzukic ađ ganga í rađir Atletico Madrid

Samkvćmt ţýska miđlinum Bild er króatíski framherjinn á förum til Atletico Madrid á Spáni. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 11:30

David Luiz hágrét í viđtali eftir tapiđ | Myndband

Fyrirliđinn vildi bara gleđja ţjóđina en tapađi 7-1. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 11:30

Cafu hent úr búningsklefa Brasilíumanna

Cafu var hent út úr búningsklefanum ţegar hann ćtlađi ađ rćđa viđ leikmenn brasilíska liđsins eftir 7-1 tap gegn Ţýskalandi. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 10:45

Samningslausi markvörđurinn getur valiđ á milli liđa

Evrópsk félög keppast um Mexíkóann Guillermo Ochoa sem fór á kostum á HM. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 09:30

Sabella: Fótbolti er óútreiknanlegur

Alejandro Sabella, ţjálfari argentínska landsliđsins, trúđi ekki eigin augum ţegar hann sá Ţýskaland tćta í sig brasilíska liđiđ í leik liđanna í undanúrslitum Heimsmeistaramótsins í gćr. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 09:00

Van Persie: Höfum sýnt mikinn karakter

Fyrirliđiđ hollenska liđsins er fullviss ađ liđiđ muni vinna Heimsmeistaramótiđ en Holland hefur ţrisvar komist í úrslitaleikinn á mótinu en tapađ öllum ţremur leikjunum. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 08:30

Van Gaal: Börn munu ekki ná ađ sofna

Ţjálfari hollenska liđsins skorađi á foreldra landsins ađ leyfa börnum sínum ađ horfa á leikinn ţrátt fyrir ađ hann hefjist klukkan 10 um kvöld. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 07:30

Löw fann til međ brasilísku ţjóđinni

Joachim Löw fann til međ brasilísku ţjóđinni eftir niđurlćgjandi 7-1 tap gegn Ţýskalandi í gćr á Heimsmeistaramótinu í Brasilíu. Meira
Fótbolti 08. júl. 2014 23:30

Hjúkrunarkona rekin fyrir ađ mynda Neymar

Setti myndbandiđ á netiđ og fékk síđan reisupassann frá spítalanum. Meira
Fótbolti 08. júl. 2014 23:27

Takk! Viđ elskum ykkur

Ţýskir fjölmiđlar ganga af göflunum eftir sigurinn á Brasilíu í kvöld. Meira
Fótbolti 08. júl. 2014 22:52

Sögulegar stundir á HM: Ţegar sparkspekingar urđu orđlausir

7-1 sigur Ţjóđverja á Brasilíu í kvöld er ekki í fyrsta skiptiđ sem knattspyrnuáhugamenn um allan heim hafa ekki trúađ sínum eigin augum. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Svisslendingar međ fullt hús og hreint mark
Fara efst