FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST NÝJAST 09:30

Mesti ađdáandi Justin Timberlake í heiminum

LÍFIĐ

Svisslendingar međ fullt hús og hreint mark

Fótbolti
kl 20:24, 11. september 2012
Xherdan Shaqiri skorađi fyrir Sviss í kvöld.
Xherdan Shaqiri skorađi fyrir Sviss í kvöld. MYND/AFP

Svisslendingar byrja afar vel í riðli Íslands í undankeppni EM í fótbolta en Sviss vann 2-0 heimasigur á Albaníu í kvöld. Svisslendingar hafa unnið tvo fyrstu leiki sína 2-0 og eru því einir í riðlinum með fullt hús og hreint mark.

Xherdan Shaqiri, leikmaður Bayern Munchen, skoraði fyrra markið á 22. mínútu leiksins en það síðara skoraði fyrirliðinn Gökhan Inler á 68. mínútu en hann leikur með Napoli. Inler skoraði einnig í fyrsta leiknum þegar Sviss vann 2-0 í Slóveníu.

Albanar voru til alls líklegir fyrir þennan leik eftir 3-1 sigur á Kýpur í fyrsta leiknum á föstudaginn. Svisslendingar eru hinsvegar með gríðarlega sterkt lið undir stjórn Ottmar Hitzfeld og líklegir til að stinga af í riðli Íslands ef fram heldur sem horfir.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Fótbolti 22. ágú. 2014 09:23

Guđjón verđur lćrisveinn Ólafs

Guđjón Baldvinsson hefur skrifađ undir tveggja og hálfs árs samning viđ danska úrvalsdeildarliđiđ FC Nordsjćlland. Meira
Fótbolti 21. ágú. 2014 15:49

Umfjöllun, viđtöl og myndir: Ísland - Danmörk 0-1 | HM-draumurinn úti

Draumur íslenska kvennalandsliđsins um ađ spila á HM í Kanada á nćsta ári er úti eftir 0-1 tap á heimavelli gegn Danmörku. Meira
Fótbolti 21. ágú. 2014 19:20

Tottenham slapp međ skrekkinn á Kýpur

Vann kýpverskt liđ, 2-1, í umspilinu um sćti í Evrópudeildinni. Meira
Fótbolti 21. ágú. 2014 14:00

Di Maria vill losna frá Real Madrid

Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, stađfesti í dag ađ Angel Di Maria hafi óskađ eftir ţví ađ verđa seldur frá félaginu. Di Maria hefur veriđ orđađur viđ Manchester United og PSG í sumar. Meira
Fótbolti 21. ágú. 2014 09:00

Meistaramörkin: Porto, Zenit og Leverkusen í góđum málum

Fyrri leikjum fjórđu umferđar undankeppni Meistaradeildarinnar lauk í gćr međ fimm leikjum og eru Porto, Zenit og Bayer Leverkusen öll í góđum málum eftir fyrri leikina eftir ađ hafa nćlt í sigra á út... Meira
Fótbolti 21. ágú. 2014 08:30

Góđ stemming fyrir leik Stjörnunnar og Inter | Myndir

Ţrátt fyrir 0-3 tap gegn Inter í gćr var frábćr stemming hjá stuđningsmönnum Stjörnunnar á Ölver fyrir leik, í skrúđgöngunni á leikinn og á leiknum sjálfum. Vísir hefur tekiđ saman skemmtilega myndsyr... Meira
Fótbolti 21. ágú. 2014 07:00

Matthías: Ţetta er alveg hundleiđinlegt

Matthías Vilhjálmsson hefur lítiđ getađ beitt sér međ Start vegna meiđsla og verđur nú ađ hvíla sig. Meira
Fótbolti 20. ágú. 2014 12:13

Umfjöllun, viđtöl og myndbönd: Stjarnan - Inter 0-3 | Ítalska stórveldiđ númeri of stórt

Inter reyndist vera of stór biti fyrir Stjörnumenn. Meira
Fótbolti 20. ágú. 2014 23:53

Kovacic: Stjarnan er međ gott liđ

Króatíski miđjumađurinn var hrifinn af leikmönnum Stjörnunnar í kvöld en sagđi ađ leikmenn Inter ćttu eitthvađ inni fyrir seinni leikinn. Meira
Fótbolti 20. ágú. 2014 23:13

Mazzarri: Einvígiđ er ekki búiđ

Walter Mazzarri var ánćgđur međ 3-0 sigur Inter á Stjörnunni í kvöld en hann var fljótur ađ minna blađamenn á ađ ekkert vćri útilokađ í fótbolta ţegar boriđ var undir hann hvort einvígiđ vćri búiđ. Meira
Fótbolti 20. ágú. 2014 19:30

Beckenbauer: Khedira passar inn í hvađa liđ sem er

Franz Beckenbauer, heiđursforseti Bayern München, segir ađ ţýski landsliđsmađurinn Sami Khedira vćri fullkominn viđbót viđ liđ Bayern. Meira
Fótbolti 20. ágú. 2014 18:45

De Guzman til Napoli

Rafa Benitez, ţjálfari Napoli, hefur fengiđ Jonathan de Guzman til liđsins. Meira
Fótbolti 20. ágú. 2014 16:30

Atli: Snýst um ađ fćra liđiđ rétt

Atli Jóhannsson, miđjumađur Stjörnunnar, segist vera spenntur fyrir leik Stjörnunnar og Inter í kvöld. Meira
Fótbolti 20. ágú. 2014 14:15

Mazzarri: Höfum öllu ađ tapa

Stjarnan og Inter mćtast í kvöld í fyrri leik liđanna í fjórđu umferđ forkeppni Evrópudeildarinnar. Meira
Fótbolti 20. ágú. 2014 12:30

Veigar Páll: Stćrsti leikurinn á ferlinum

Veigar Páll Gunnarsson telur ađ leikurinn gegn Internatzionale í undankeppni Evrópudeildarinnar í kvöld sé stćrsti leikur hans á ferlinum. Veigar Páll telur ađ Stjarnan eigi möguleika hérna heima gegn... Meira
Fótbolti 20. ágú. 2014 11:24

Lars á íslensku: "Áfram Stjarnan“

Óli Stef, Gary Martin, Gísli Marteinn, Helgi Björns og margir fleiri segja:"Áfram Stjarnan“ Meira
Fótbolti 20. ágú. 2014 11:07

"Í kvöld eru allir í Silfurskeiđinni“

Vísir birtir texta Silfurskeiđarinnar svo allir geti sungiđ međ á Laugardalsvelli í kvöld. Silfurskeiđin efnir til skrúđgöngu í kvöld og verđur flugeldasýning á leiđinni. Meira
Fótbolti 20. ágú. 2014 09:30

Ba nálćgt ţví ađ skora frá miđju gegn Arsenal | Myndband

Wojciech Szczesny lenti í töluverđum vandrćđum međ skot Demba Ba frá miđju eftir ţrjár sekúndur. Meira
Fótbolti 20. ágú. 2014 08:00

Ţrefaldir Evrópumeistarar ćfđu á Laugardalsvelli | Myndir

Stjarnan og Inter mćtast í fyrri leik liđanna í umspili um sćti í riđlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Meira
Fótbolti 20. ágú. 2014 06:30

Rúnar Páll: Kemur í ljós hvernig leikurinn ţróast

Stjarnan mćtir Inter í stćrsta leik í sögu Garđabćjarliđsins í kvöld. Meira
Fótbolti 19. ágú. 2014 22:48

Jafnt í Madrídarslagnum um Stórbikarinn eftir fyrri leikinn

Kólumbíumađurinn James Rodríguez kom Real yfir en Raúl Garcia jafnađi fyrir meistarana. Meira
Fótbolti 19. ágú. 2014 20:33

Ramsey sá rautt í markalausu jafntefli

Arsenal ţarf sigur á heimavelli í seinni leiknum til ađ komast í riđlakeppni Meistaradeildarinnar. Meira
Fótbolti 19. ágú. 2014 18:30

Mazzarri hefur áhyggjur af leikforminu

Stjarnan og Inter mćtast á morgun í fjórđu umferđ forkeppni Evrópudeildarinnar. Meira
Fótbolti 19. ágú. 2014 17:15

Suárez hćttur ađ bíta eftir ađ hafa leitađ ađstođar

Bitvargurinn Luis Suárez lofađi á fyrsta blađamannafundi sínum sem leikmađur Barcelona ađ hann vćri hćttur ađ bíta leikmenn eftir ađ hafa leitađ sér ađstođar í sumar. Meira
Fótbolti 19. ágú. 2014 14:22

Leikmenn Inter mćttir til landsins | Myndir

Leikmenn Internatzionale frá Ítalíu lentu á Íslandi rétt eftir hádegi í dag og voru mćttir upp á hótel rétt fyrir klukkan tvö. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Svisslendingar međ fullt hús og hreint mark
Fara efst