ŢRIĐJUDAGUR 29. JÚLÍ NÝJAST 18:30

Schneiderlin óánćgđur međ forráđamenn Southampton

SPORT

Svisslendingar međ fullt hús og hreint mark

Fótbolti
kl 20:24, 11. september 2012
Xherdan Shaqiri skorađi fyrir Sviss í kvöld.
Xherdan Shaqiri skorađi fyrir Sviss í kvöld. MYND/AFP

Svisslendingar byrja afar vel í riðli Íslands í undankeppni EM í fótbolta en Sviss vann 2-0 heimasigur á Albaníu í kvöld. Svisslendingar hafa unnið tvo fyrstu leiki sína 2-0 og eru því einir í riðlinum með fullt hús og hreint mark.

Xherdan Shaqiri, leikmaður Bayern Munchen, skoraði fyrra markið á 22. mínútu leiksins en það síðara skoraði fyrirliðinn Gökhan Inler á 68. mínútu en hann leikur með Napoli. Inler skoraði einnig í fyrsta leiknum þegar Sviss vann 2-0 í Slóveníu.

Albanar voru til alls líklegir fyrir þennan leik eftir 3-1 sigur á Kýpur í fyrsta leiknum á föstudaginn. Svisslendingar eru hinsvegar með gríðarlega sterkt lið undir stjórn Ottmar Hitzfeld og líklegir til að stinga af í riðli Íslands ef fram heldur sem horfir.


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Fótbolti 29. júl. 2014 15:00

Ronaldinho farinn frá Atletico Mineiro

Ronaldinho er án félags eftir ađ hafa yfirgefiđ Atletico Mineiro. Meira
Fótbolti 28. júl. 2014 22:00

Bađ stuđningsmenn Dortmund afsökunar

Bastian Schweinsteiger, leikmađur Bayern Munchen, bađ ađdáendur Borussia Dortmund afsökunar á dögunum eftir ađ myndband af honum syngjandi níđsöngva um Dortmund birtist á netinu. Meira
Fótbolti 28. júl. 2014 11:30

Inzaghi: Vorum fínir fyrstu tíu mínúturnar

AC Milan fékk á sig fjögur mörk á 14 mínútum á móti Englandsmeisturum Manchester City. Meira
Fótbolti 28. júl. 2014 09:23

Alfređ og félagar ađ missa Griezmann til meistaranna

Atlético Madrid búiđ ađ ná samkomulagi um kaup á franska vćngmanninum. Meira
Fótbolti 28. júl. 2014 06:00

Falcao ađ ná sér af meiđslunum

Falcao er í óđa önn ađ verđa klár og reiknar ţjálfari Monaco međ honum á Emirates Cup um nćstu helgi. Meira
Fótbolti 27. júl. 2014 23:00

Rummenigge: Bayern mun aldrei reka Guardiola

Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformađur Bayern Munchen, segir ađ ţýska liđinu muni aldrei detta ţađ í hug ađ reka ţjálfara liđsins, Pep Guardiola. Meira
Fótbolti 27. júl. 2014 20:49

Ögmundur enn á bekknum | Randers á toppnum

Ögmundur Kristinsson sat á bekknum er Randers vann Hobro í Danmörku. Meira
Fótbolti 27. júl. 2014 20:42

Björn Daníel tryggđi sigurinn | Fimmtán íslensk mörk hjá Viking

Björn Daníel Sverrisson skorađi međ ţrumufleyg af 30 metra fćri. Meira
Fótbolti 27. júl. 2014 19:00

Guđmundur skorađi sigurmark í sjö marka leik

Tryggđi Sarpsborg 4-3 sigur á Bodö/Glimt í norsku úrvalsdeildinni í dag. Meira
Fótbolti 27. júl. 2014 16:45

Sjáđu ţrumufleyg Bale

Gareth Bale var í stuđi gegn Inter í gćr og skorađi frábćrt mark. Meira
Fótbolti 27. júl. 2014 16:45

Sjáđu glćsimark Pjanic

Miralem Pjanić skorađi stórglćsilegt mark gegn Manchester United í ćfingarleik í gćrkvöldi. Meira
Fótbolti 27. júl. 2014 06:00

Inter vann Real Madrid í vítaspyrnukeppni

Real Madrid og Inter Milan gerđu 1-1 jafntefli í seinni leik A-riđilsins á In­ternati­onal Champ­i­ons Cup og ţurfti ţví ađ grípa til vítaspyrnukeppni ţar sem Real bar sigur úr býtum. Í hinum leik van... Meira
Fótbolti 26. júl. 2014 19:45

Allegri: Óttast ekki ađ missa Vidal

Framkvćmdarstjóri og ţjálfari Juventus eru ekki hrćddir um ađ missa miđjumanninn öfluga, Arturo Vidal, frá félaginu. Meira
Fótbolti 26. júl. 2014 19:30

Ólafur Kristjánsson og lćrisveinar töpuđu gegn FCK

Ólafur Kristjánsson og lćrisveinar hans í Nordsjćlland töpuđu fyrir FCK í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 2-1. Meira
Fótbolti 26. júl. 2014 18:45

Hannes varđi víti í enn einu tapi Sandnes

Hannes Ţór Halldórsson markvörđur Sandnes gerđi sér lítiđ fyrir og varđi víti í 3-1 tapi Sandnes gegn Strřmsgodset. Meira
Fótbolti 26. júl. 2014 18:00

Skúli Jón skorađi í Íslendingaslag

Halmstad vann Gefle í Íslendingaslag í sćnsku úrvalsdeildinni í dag, en leiknum lauk međ 3-2 sigri Halmstad. Skúli Jón Friđgeirsson skorađi annađ mark Gefle. Meira
Fótbolti 26. júl. 2014 17:00

Pálmi Rafn tryggđi Lilleström jafntefli

Pálmi Rafn Pálmason tryggđi Lilleström eitt stig gegn Álasundi í dag, en Pálmi Rafn jafnađi metin í uppbótartíma. Meira
Fótbolti 25. júl. 2014 18:30

Tel ađ Elfsborg henti FH ágćtlega

Skúli Jón Friđgeirsson telur ađ FH eigi ágćta möguleika gegn Elfsborg í undankeppni Evrópudeildarinnar. Fyrri leikur liđanna fer fram í Svíţjóđ á fimmtudaginn. Meira
Fótbolti 25. júl. 2014 15:49

Sjáđu sigurmark Atla | Myndband

Atli Jóhannsson var hetja gćrdagsins ţegar hann skorađi sigurmark Stjörnunnar gegn Motherwell í undankeppni Evrópudeildarinnar og markiđ var af dýrari gerđinni. Meira
Fótbolti 25. júl. 2014 14:30

Ranieri tekur viđ Grikklandi

Claudio Ranieri verđur nćsti landsliđsţjálfari gríska landsliđsins. Meira
Fótbolti 25. júl. 2014 13:14

Haraldur í sćnsku B-deildina

Laus frá Sarpsborg í Noregi og semur viđ Östersund í Svíţjóđ. Meira
Fótbolti 25. júl. 2014 11:30

Evrópućvintýri Víkings heldur áfram

Víkingur frá Götu heldur áfram ađ koma á óvart í forkeppni Evrópudeildarinnar. Meira
Fótbolti 25. júl. 2014 10:45

Von er á einni bestu stuđningsmannsveit Evrópu

Međ sigri gegn Motherwell í gćr komst Stjarnan í 3. umferđ undankeppni Evrópudeildarinnar en nćsti mótherji er Lech Poznan. Stuđningsmenn liđsins eru gríđarlega ástríđufullir og verđur gaman ađ sjá hv... Meira
Fótbolti 25. júl. 2014 10:03

Stjarnan byrjar á heimavelli

Stjarnan og FH komust bćđi áfram í ţriđju umferđ forkeppni Evrópudeildar UEFA. Meira
Fótbolti 25. júl. 2014 07:21

Ţjálfari spútniksliđsins hćttur

Kosta Ríka ţarf ađ leita sér ađ nýjum ţjálfara. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Svisslendingar međ fullt hús og hreint mark
Fara efst