SUNNUDAGUR 24. JÚLÍ NÝJAST 12:35

Sonboly skipulagđi árásina í heilt ár

FRÉTTIR

Sverrir og félagar hársbreidd frá sigri

 
Fótbolti
21:25 23. JANÚAR 2016
Sverrir Ingi međ augun á boltanum.
Sverrir Ingi međ augun á boltanum. VÍSIR/AFP
Ingvi Ţór Sćmundsson skrifar

Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn í miðri vörn Lokeren sem gerði 1-1 jafntefli við Mouscron Peruweiz á útivelli í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Sverrir og félagar voru nálægt því að krækja í öll stigin þrjú en Fejsal Mulic jafnaði metin fyrir Mouscron tveimur mínútum fyrir leikslok.

Stigið skilar Lokeren þó upp í 9. sæti deildarinnar en liðið hefur gert jafntefli í fjórum af síðustu sex deildarleikjum sínum.

Sverrir er fastamaður hjá Lokeren en hann hefur leikið 21 af 23 deildarleikjum liðsins á tímabilinu.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Sverrir og félagar hársbreidd frá sigri
Fara efst