Suarez dreymir um að spila fyrir Barcelona Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. júlí 2011 11:45 Suarez í leik gegn Man. Utd Úrúgvæski framherjinn Luis Suarez segist hafa fundið fyrir pressu um leið og hann kom til Liverpool frá Ajax. Liverpool greiddi tæplega 23 milljónir punda fyrir framherjann sem náði að skila sínu. "Það eru svo margir að fylgjast með. Það er pressa út af upphæðinni sem félagið greiddi fyrir mig. Ég reyndi samt að vera rólegur og hugsa um allt fólkið sem var að fylgjast með," sagði Suarez. Það sem meira er þá ræddi Suarez við Fernando Torres áður en hann kom til Liverpool en Spánverjinn var þá á leið til Chelsea. "Hann sagði mér að spila bara minn leik. Ekki breyta neinu. Hann sagði líka að Liverpool væri með frábært lið og ég myndi bæta mig þar. Það hjálpaði mér mikið að fá góð ráð frá honum." Suarez segist ætla að vera lengi hjá Liverpool en viðurkennir þó að draumurinn sé að spila með Barcelona seinna meir. Þess má geta að umboðsmaður Suarez er bróðir Pep Guardiola, þjálfara Barcelona. "Áður en ég kynntist umboðsmanninum mínum þá dreymdi mig um að spila með Barcelona. Ef Pep vill fá mig þá verður það af fótboltalegum ástæðum en ekki af því þeir eru bræður." Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Sjá meira
Úrúgvæski framherjinn Luis Suarez segist hafa fundið fyrir pressu um leið og hann kom til Liverpool frá Ajax. Liverpool greiddi tæplega 23 milljónir punda fyrir framherjann sem náði að skila sínu. "Það eru svo margir að fylgjast með. Það er pressa út af upphæðinni sem félagið greiddi fyrir mig. Ég reyndi samt að vera rólegur og hugsa um allt fólkið sem var að fylgjast með," sagði Suarez. Það sem meira er þá ræddi Suarez við Fernando Torres áður en hann kom til Liverpool en Spánverjinn var þá á leið til Chelsea. "Hann sagði mér að spila bara minn leik. Ekki breyta neinu. Hann sagði líka að Liverpool væri með frábært lið og ég myndi bæta mig þar. Það hjálpaði mér mikið að fá góð ráð frá honum." Suarez segist ætla að vera lengi hjá Liverpool en viðurkennir þó að draumurinn sé að spila með Barcelona seinna meir. Þess má geta að umboðsmaður Suarez er bróðir Pep Guardiola, þjálfara Barcelona. "Áður en ég kynntist umboðsmanninum mínum þá dreymdi mig um að spila með Barcelona. Ef Pep vill fá mig þá verður það af fótboltalegum ástæðum en ekki af því þeir eru bræður."
Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Sjá meira