FÖSTUDAGUR 24. MARS NÝJAST 02:00

Ólafía Ţórunn á einu höggi yfir pari eftir fyrsta hring

SPORT

Stórleikur Rooney dugđi ekki til | Sjáđu mörkin

 
Enski boltinn
22:15 12. JANÚAR 2016

Wayne Rooney vaknaði loksins til lífsins í liði Man. Utd í kvöld. Átti stórleik en Man. Utd náði samt ekki að vinna Newcastle sem er í fallsæti.

Rooney skoraði tvö mörk og gaf eina stoðsendingu í 3-3 jafnteflisleg. Paul Dummet skoraði jöfnunarmark Newcastle á 90. mínútu.

Leikurinn var afar fjörugur og bæði lið skoruðu úr vítaspyrnum.

Úrslitin enn einn skellurinn fyrir stjóra United, Louis van Gaal, en lið hans féll niður í sjötta sæti og Newcastle er enn í fallsæti.


Lingard kemur Man. Utd í 0-2.

Wijnaldum minnkar muninn fyrir Newcastle.

Mitrovic jafnar úr víti.

Rooney kemur Man. Utd í 2-3.

Dummett jafnar á 90. mínútu.
  • Bein lýsing
  • Liđin
  • TölfrćđiDeila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Stórleikur Rooney dugđi ekki til | Sjáđu mörkin
Fara efst