Á meðan á verkfalli stendur verður Stöð 3 ólæst til klukkan 20.00 alla daga.
Sýndir verða frábærir þættir yfir daginn þar til hefðbundin kvölddagskrá hefst. Meðal þátta sem sýndir verða á verkfallsvaktinni eru The Simpsons, Carrie Diaries, Gossip Girl, Glee, Friends, Suburgatory og Pretty Little Liars.