FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ NÝJAST 12:20

Grunur um veđmálasvindl hjá leikmanni í 2. deild

SPORT

Stjarnan steig á bensíngjöfina í síđari hálfleik

 
Handbolti
17:51 09. JANÚAR 2016
Sandra Sif Sigurjónsdóttir, leikmađur Stjörnunnar.
Sandra Sif Sigurjónsdóttir, leikmađur Stjörnunnar. VÍSIR/VALLI

Stjarnan vann sinn tíunda leik í Olís-deild kvenna í dag þegar Stjarnan vann góðan sigur á Fylki, 26-22. Staðan í hálfleik var 11-11.

Fylkir hafði undirtökin í fyrri hálfleik, en þegar flautað var til hálfleiks var staðan 11-11. Í síðari hálfleik spýttu heimastúlkur í lófana og unnu að lokum fjögurra marka sigur, 26-22.

Stjarnan er áfram í sjötta sætinu eftir úrslit dagsins, en Fylkir er í því áttunda.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Stjarnan steig á bensíngjöfina í síđari hálfleik
Fara efst