Blaðamaður

Þórgnýr Einar Albertsson

Þórgnýr er blaðamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hútar fagna ákalli um óháða rannsókn

Sameinuðu þjóðirnar kalla eftir rannsókn á árás sem kostaði tugi barna lífið. Uppreisnarmenn í Jemen fagna kallinu og segjast tilbúnir til samvinnu. Framkvæmdastjóri UNICEF segir árásirnar svartasta dag stríðsins. Sádi-Arabar segjast ætla að rannsaka málið sjálfir.

Stjórnarandstæðingur ákærður í Simbabve

Simbabvesk yfirvöld hafa ákært stjórnarandstæðing fyrir að kynda undir ofbeldi. Hann hafnar sök. Bandaríkin gagnrýna aðgerðir gegn stjórnarandstöðunni og SÞ segja að Sambía gæti hafa framið lögbrot með framsali mannsins.

Yfir 1.400 sögð hafa látist í Púertó Ríkó

Ríkisstjórn Púertó Ríkó birti í gær skýrslu þar sem fram kom að 1.427 hafi farist vegna fellibylsins Maríu sem reið yfir eyjuna þann 20. september síðastliðinn. Sú tala er margfalt hærri en talan sem ríkisstjórnin gaf fyrst upp, 64.

Sádi-Arabar vilja enga málamiðlun

Sádi-Arabar hafa engan áhuga á málamiðlun í nýrri deilu þeirra við Kanada. Þetta hafði AFP eftir utanríkisráðherranum Adel al-Jubeir í gær.

Enn ein morðhrinan skekur Chicago

Lögreglu gengur illa að hafa hendur í hári sökudólga. 74 skotárásir gerðar um helgina og þrettán myrtir. Hundruð lögregluþjóna sendir í ofbeldisfyllstu og fátækustu hverfin og borgarstjóri biðlar til almennings um hjálp.

Biti tekinn við landamærin

Lögreglan í Simbabve náði rétt að bíta í hælana á fyrrverandi fjármálaráðherranum Tendai Biti á landamærunum við Sambíu er hann reyndi að flýja land í gær.

Infowars bregst illa við banninu

Samsæriskenningasmiðurinn Alex Jones og vefsíða hans, Infowars, eru ógn við áform valdaelítunnar um að stofna tjáningar­frelsislaust heimsveldi.

Stjórnvöld í hart gegn stjórnarandstöðu

Hátt settir stjórnarandstæðingar eftirlýstir. Sakaðir um að kynda undir ofbeldi. Mannréttindavaktin fordæmir aðför að stjórnarandstæðingum. Segir lögreglu og her berja á þeim.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.