Blaðamaður

Sveinn Arnarsson

Sveinn er blaðamaður á Fréttablaðinu og hefur aðsetur á Akureyri.

Nýjustu greinar eftir höfund

Kvennaleikirnir beint ofan í undanúrslit HM

Níunda umferð Pepsi-deildar kvenna hófst í gær. Þar af voru tveir stórleikir. Þeir fóru fram á sama tíma og fyrri undanúrslitaleikurinn á HM. Leikmenn segja þetta undarlegt fyrirkomulag.

Aurinn gæti truflað laxveiði næstu árin

Aurskriðan úr Fagraskógarfjalli gæti haft miklar afleiðingar í för með sér á næstu árum. Hrygningarfiskur gæti hafa drepist auk þess sem hrygningarsvæði eyðileggist með aurnum. Drullan gæti litað náttúruperluna Hítará í nokkur ár.

Fyrstu merki samdráttar í ferðaþjónustu

Verðfall hlutabréfa í Icelandair Goup eru fyrstu staðfestu merki um samdrátt í ferðaþjónustu að mati prófessors í hagfræði við HÍ. Framkvæmdastjóri SAF segir tíma samþjöppunar fram undan. 15 milljarðar af markaðsvirði Icelandair þurrkuðust út í gær.

Telur varhugavert að aðrir en ljósmæður sinni mæðravernd

Þjónusta á meðgöngu sem stýrt er af ljósmæðrum hefur jákvæð áhrif á fæðingarþyngd og á nýbura- og ungbarnadauða. Þetta sýna rannsóknir, að sögn Rúnars Vilhjálmssonar, prófessors í heilsufélagsfræði við Háskóla Íslands. Enn er ósamið í deilu ljósmæðra við ríkið. Samningalotan hefur nú staðið í um fjörutíu vikur.

Skoða sölu á íslenskum heyrúllum til Noregs

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins kannar nú hvort möguleiki sé á að selja hey frá Íslandi til suðurhluta Noregs þar sem heyskortur er víða. Hér á landi eiga margir bændur nóg af heyi fyrir næsta vetur. Margir bændur sýna málinu áhuga.

Vita ekkert um ferðir manns sem féll af þaki

Lögreglan setti upp fjölda eftirlitsmyndavéla eftir að kona hvarf sporlaust úr miðbæ Reykjavíkur í janúar í fyrra. Þær virðast ekki geta gefið neinar vísbendingar um hvernig dauða bandarísks manns í miðbænum um liðna helgi bar að.

Ævaforn skáli gæti breytt hugsun okkar um landnám

Ísland gæti hafa verið verstöð löngu fyrir meint landnám árið 871. Gríðarstór skáli hefur fundist á Stöð við Stöðvarfjörð. Fornleifauppgröftur gæti breytt hugmyndum okkar um ástæður landnáms.

Sjá meira