Fréttamaður

Sveinn Arnarsson

Sveinn er blaðamaður á Fréttablaðinu og hefur aðsetur á Akureyri.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fjögur innbrot í Flatahverfi einu

Hrina innbrota hefur gengið yfir Garðabæ á nýju ári og hafa íbúar fundið fyrir því. Fjögur keimlík innbrot hafa verið framin í skjóli myrkurs á virkum dögum frá áramótum í Flatahverfi einu. Garðbæingar kalla eftir aukinni sýnilegri gæslu.

Svara því að karlar fái herraklippingu 18 ára

Einstaklingar þurfa að ná 25 ára aldri til að fara í ófrjósemisaðgerð. Tvisvar var blaðamanni tjáð að ekkert aldurstakmark væri fyrir karla til að fara í slíka aðgerð hjá Domus Medica.

Tók tvær milljónir löngu eftir starfslok

Fyrrverandi forstjóri og eigandi United Silicon á að hafa fært tvær milljónir króna af reikningi dótturfélags kísilversins fimm mánuðum eftir að hann hætti störfum.

Óttast spjöll og kærðu leyfi fyrir línulögn

Hraunavinir, Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands og eigendur Selskarðs hafa kært framkvæmdaleyfi vegna lagningar Lyklafellslínu. Fjögur sveitarfélög gefið Landsneti grænt ljós og stefnt að útboði.

Ekki þarf að stansa til að aka um Vaðlaheiðargöng

Greiðsla fyrir að aka um Vaðlaheiðargöngin verður rafræn og mun þar af leiðandi engin mönnuð stöð vera við annan enda ganganna til að rukka ökumenn. Hægt verður að kaupa miða í gegnum göngin á netinu eða í appi í snjalltækjum. Þeir sem greiða ekki en fara um göngin fá sendan greiðsluseðil.

Fær ekki hærri vindmyllur

BioKraft óskaði eftir því að taka vindmyllur sínar tvær niður af stöplunum og koma fyrir tveimur nýjum turnum með aflmeiri spöðum sem ná í um 100 metra hæð.

Eldsneytisverð hvergi hærra en hér á landi

Í upphafi árs er verð á eldsneyti hvergi hærra en hér á landi. Framkvæmdastjóri FÍB segir álagningu og opinberar álögur þurfa að lækka. Formaður efnahags- og viðskiptanefndar segir opinber gjöld stuðla að lakari samkeppni.

Ekki nóg til að hækka laun

Heilbrigðisráðherra vonar að aukning til sjúkrahúsa og heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni í nýsamþykktum fjárlögum verði til þess að laun hjúkrunarfræðinga á SAk hækki og verði til jafns á við laun á Landspítalanum.

Segir nauðsynlegt að breyta strúktúrnum í sauðfjárrækt

Sérfræðingur hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins var fenginn til að skoða umhverfi sauðfjárræktar á landinu. Segir eðlilegt að búum fækki og erfitt sé að byggja greinina upp að svo stórum hluta á útflutningi.

Sjá meira