Fréttamaður

Sunna Kristín Hilmarsdóttir

Sunna Kristín er staðgengill aðstoðarritstjóra á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Mjög þungt hljóð í félagsmönnum“

Orri Þrastarson, varaformaður Flugfreyjufélags Íslands, segir mjög þungt hljóð í félagsmönnum eftir daginn í dag en fjörutíu fastráðnir flugliðar hjá WOW air misstu vinnuna í dag auk tuga annarra sem voru með tímabundna sem verða ekki endurnýjaðir.

Vill ekki svara því hvort Ágúst Ólafur eigi að segja af sér

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, vill ekki tjá sig um þann mun á sem er á yfirlýsingum Ágústar Ólafs Ágústssonar, þingmanns flokksins, og Báru Huldar Beck, blaðamanns á Kjarnanum, á því hvað gerðist á skrifstofu Kjarnans þann 20. júní síðastliðinn.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.