Fréttamaður

Sunna Kristín Hilmarsdóttir

Sunna Kristín er staðgengill aðstoðarritstjóra á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Vissi ekki að hann hefði unnið tugi milljóna í lottó

Fjölskyldumaður á höfuðborgarsvæðinu fékk nokkuð skemmtilegt símtal frá Getspá á mánudaginn þegar honum var tilkynnt að hann hefði unnið rúmlega 46,5 milljónir á lottómiða sem hann hafði keypt á lotto.is.

Þetta eru kvikmyndirnar sem keppa um Gullpálmann í Cannes

Kvikmyndahátíðin í Cannes stendur nú sem hæst og verður hinn eftirsótti Gullpálmi afhentur við hátíðlega athöfn á sunnudaginn. Alls keppa 19 kvikmyndir um pálmann og er kvikmyndin Happy End talin líklegust til að vinna ef marka má veðbankana.

Samanburður á vöruverði í Bandaríkjunum og á Íslandi

Eins og einhverjir hafa eflaust orðið varir við opnaði bandaríski verslunarrisinn Costco vöruhús sitt í Kauptúni í Garðabæ. Costco boðar lægra vöruverð en við Íslendingar höfum átt að venjast en á næstu dögum mun án efa koma í ljós hvort að sú er raunin.

Forsetinn sendi samúðarkveðju til Bretadrottningar

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur sent samúðarkveðju sína og íslensku þjóðarinnar til Elísabetar II Bretadrottningar vegna hryðjuverkaárásarinnar í Manchester í gærkvöldi.