Fréttamaður

Sunna Kristín Hilmarsdóttir

Sunna Kristín er staðgengill aðstoðarritstjóra á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Vikan ein­kennist af tíðum lægða­gangi

Núna í morgunsárið ættu ferðalangar sem þurfa að fara yfir Hellisheiði að hafa það í huga að þar er spáð talsverðri snjókomu á milli klukkan 8 og 13 með lélegu skyggni.

Bretar hafa valið framlag sitt í Eurovision

Lagið Bigger Than Us í flutningi söngvarans Michael Rice verður framlag Breta í Eurovision, söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, í ár en keppnin fer eins og venjulega fram í maí og nú í Ísrael.

Ragnheiður H. Magnúsdóttir hlaut UT-verðlaunin

Ragnheiður H. Magnúsdóttir hlaut í dag UT-verðlaun Ský en þau voru afhent á UT-messunni sem nú fer fram í Hörpu. Það var Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands sem veitti verðlaunin í dag, að því er fram kemur í tilkynningu frá Ský.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.