fréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Ungur strákur fer á kostum sem Herra Hnetusmjör

Herra Hnetusmjör mætti í síðasta þátt af Kronik á X-inu 977 og flutti lagið Ár eftir ár. Í byrjun mánaðarins kom út myndband við lagi þar sem ungur drengur að nafni Ólafur Sigurðarson fer á kostum.

Labrador setti útsendinguna í uppnám

Labrador olli miklum usla í beinni útsendingu á rússneskri sjónvarpsstöð á dögunum þegar hann komst alla leið inn í myndver og í beina útsendingu.

Júníus Meyvant heldur myndlistarsýningu

Síðastlistinn laugardag, þann 20. maí opnaði Júníus Meyvant sína fyrstu myndlistasýningu í Reykjavík á Kex Hostel, nánar tiltekið í Gym & Tonic salnum.