fréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Sveinn Aron: Förum ekki út til að tapa með sjö, við ætlum að vinna

"Ég er ekki frá því að þetta sé okkar besti leikur í vetur. Við byrjuðum leikinn sterkt og spiluðum frábæran varnarleik allan tíman,“ segir Sveinn Aron Sveinsson, leikmaður Vals, eftir sigurinn á AHC Potaissa Turda frá Rúmeníu, 30-22, í fyrri leik í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu.