fréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Myndatökumaður tæklaði óvart klappstýru

Klappstýra Kansas City Chiefs lenti heldur betur illa í því í vikunni þegar hún fékk myndatökumann beint á sig með þeim afleiðingum að hún hrundi í grasið.

Kórar Íslands: Karlakór Vestmannaeyja

Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna. Dómnefndina skipa tónlistarfólkið Kristjana Stefánsdóttir, Ari Bragi Kárason, og Bryndís Jakobsdóttir.

Channing Tatum fór á kostum sem Elsa í Frozen

Halle Berry og Channing Tatum leika saman í kvikmyndinni Kingsman: The Golden Circle og eru þau bæði núna í kynningarstarfi fyrir kvikmyndina en það felur oftast í sér að mæta í spjallþætti og ræða myndina.

Sjá meira