fréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Bergþór hélt ekki með sér og Evu

Parið Bergþór Pálsson og Albert Eiríksson voru gestir í Ísskápastríðinu á Stöð 2 í gærkvöldi en Bergþór var með Evu Laufey í liði og Albert með Gumma Ben.

Ísold vill að feitt verði fallegt

Ísold Halldórudóttir er í ítarlegu viðtal við breska miðilinn Dazed þar sem hún opnar sig um að hafa í gegnum tíðina upplifað sig út undan og ekki fundist hún falla inn í hópinn.

Morgunmartröð í hálkunni

Hálka er eitthvað sem við Íslendingar þekkjum vel og lenda margir oft í vandræðum með klakaþaktar götur og gangstéttir.

Jóna Hrönn gráti næst eftir Kastljós

Ég hef ekki haft tíma í allan vetur til að horfa á fréttir og Kastljós og bara farið inn á netið til að lesa yfir hélstu fréttir. En í gær gerðist það, ég lá skyndilega í sófanum og þá er til umræðu í þættinum orð ungrar konu Öldu Karen um að lykilsetningin til að vinna gegn sjálfsvígum væri "þú ert nóg“.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.