Fréttamaður

Samúel Karl Ólason

Samúel er fréttamaður á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Íhuga að byggja Trump-virki í Póllandi

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er að velta því fyrir sér af mikilli alvöru að verða við beiðni ríkisstjórnar Póllands um að byggja nýja herstöð þar í landi.

Ný víglína í gömlu stríði

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur fyrirskipað að gögn sem tengjast Rússarannsókninni svokölluðu, rannsókn Robert Mueller á afskiptum Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum, verði gerð opinber.

Nawaz Sharif sleppt úr fangelsi

Nawaz Sharif, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistan, verður sleppt úr fangelsi einungis tveimur mánuðum eftir að hann byrjaði að afplána tíu ára fangelsisdóm fyrir spillingu.

Duga loforð Kim til?

Moon Jae-in og Kim Jong-un, leiðtogar Suður- og Norður-Kóreu samþykktu fjölda aðgerða sem snúa að bættum samskiptum ríkjanna á fundi þeirra í gær.

GameTíví spilar Spider-Man

Óli Jóels skellti sér í hlutverk Spider-Man á dögunum og til þess fór hann, auðvitað, í búning ofurhetjunnar viðkunnanlegu.

Banaslys í Kirkjufelli

Björgunarsveitarmenn eru að aðstoða við flutning hins látna af fjallinu og lögreglan á Vesturlandi rannsakar tildrög slyssins.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.