Fréttamaður

Samúel Karl Ólason

Samúel er fréttamaður á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hvíta húsið sakað um að dreifa breyttu myndbandi

Hvíta húsið hefur verið sakað um að dreifa myndbandi sem hefur verið breytt, til að réttlæta það að Jim Acosta, fréttamanni CNN, hafi verið meinað að mæta á fleiri blaðamannafundi.

Hafa borið kennsl á árásarmanninn

Búið er að bera kennsl á árásarmanninn sem hóf skothríð á veitingastað í Thousand Oaks í Kaliforníu í morgun, þar sem minnst þrettán létu lífið, að árásarmanninum meðtöldum.

Washington undirbýr sig fyrir stríð

Stjórnmála- og embættismenn í Washington DC undirbúa sig nú fyrir pólitískt stríð í kjölfar yfirtöku Demókrata á fulltrúadeild Bandaríkjaþings og brottreksturs Jeff Sessions, dómsmálaráðherra.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.