Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Stuðningsmenn Seattle alveg vitlausir í grillaðar engisprettur

Íþróttaleikvangar í Bandaríkjunum bjóða oft upp á skyndibitarétti sem þú vinnur hvergi annarsstaðar og hafnarboltafélögin eru mörg í sérflokki í því að bjóða stuðningsfólki sínu upp á eitthvað skemmtilegt til að borða.

Didier Drogba verður fyrsti spilandi eigandinn

Didier Drogba er orðinn eigandi fótboltaliðs í Bandaríkjunum og hann ætlar einnig að spila með liðinu. Drogba er tekinn við hjá Phoenix Rising sem er nýtt lið í MLS-deildinni í Bandaríkjunum.