Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

24 ár síðan að HM-nýliðar náðu að skora svona snemma

Íslenska fótboltalandsliðið skoraði sitt fyrsta mark á HM eftir rétt tæplega 23 mínútur í leik sínum á móti Argentínu. Það þarf að fara næstum því aldarfjórðung aftur í tímann til að finna slíka byrjun hjá nýliðum á heimsmeistaramóti karla.

Gylfi tapaði spurningakeppninni en vinnur hann þá leikinn?

Enska úrvalsdeildarfélagið Everton er bæði með íslenskan og argentínskan leikmann innan sinna raða og menn þar á bæ nýttu tækifærið til að láta þá félaga keppa í spurningakeppni í tilefni af leiks Íslands og Argentínu á HM í fótbolta í dag.

Sjá meira