Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Valsmenn kynna Helenu á blaðamannfundi í hádeginu

Valsmenn hafa boðað til blaðamannafundar í hádeginu. Samkvæmt heimildum Vísis munu þeir opinbera það þar að Helena Sverrisdóttir ætli spila við hlið systur sinnar í Val í Domino´s deild kvenna í körfubolta í vetur.

Ísland átti tvo fulltrúa í átta manna úrslitum á HM í MMA

Allir íslensku keppendurnir eru úr leik á HM áhugamanna í blönduðu bardagaíþróttum, MMA, í ár en þriðji dagur leikanna var í gær. Björn Þorleifur Þorleifsson og Ingibjörg Helga Arnþórsdóttir voru komin í átta manna úrslit í sínum flokkum en þurftu bæði að sætt sig við tap í gær.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.