Fréttamaður

Kjartan Hreinn Njálsson

Kjartan er fréttamaður í Kvöldfréttum Stöðvar 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Veikburða vísindi

Þó svo að Ísland státi nú af öflugum og ört stækkandi hópi vísindamanna þá hefur starfsumhverfi þessara sérfræðinga farið hrakandi.

Ómetanleg gjöf strákanna

Það má margt læra af velgengni karlalandsliðsins í fótbolta, en í grunninn sýnir þessi árangur fram á mikilvægi samheldninnar, og það á öllum stigum samfélagsins.

Ad astra, Cassini

Einum stórkostlegasta rannsóknarleiðangri vísindasögunnar lauk á dögunum þegar geimfarið Cassini steyptist ofan í lofthjúp Satúrnusar.

Þjóðarharmur

Sjálfsvíg eru flókið, líffræðilegt, sálfræðilegt og félagslegt vandamál sem ekki verður leyst með einum starfshópi eða átaki. Í raun er þetta vandamál sem verður líklega aldrei að fullu leyst.

Kveðjukoss Cassini

Geimfarið Cassini hefur tekið sína síðustu dýfu milli hringa Satúrnusar. Næsta ferð þangað verður farin í leit að framandi lífi.

Syndir feðranna

Enn er of snemmt að segja hvort mannanna verk hafi átt sinn þátt í hamförunum vestanhafs á undanförnum vikum.

Hin gleymdu

Sprengikraftur kjarnorkusprengjunnar sem Norður-Kóreumenn sprengdu á sunnudaginn var á við 120 kílótonn af sprengiefni. Það tók skjálftabylgjuna aðeins 11 mínútur að ferðast 7.630 kílómetra, þangað til jarðskjálftamælar norsku rannsóknarstöðvarinnar NORSAR greindu hana í Heiðmörk í austurhluta Noregs.

Einn af hverjum 226 Íslendingum með Lynch-heilkenni

Fyrsta rannsókn sinnar tegundar á Íslandi varpar ljósi á algengi arfgengrar stökkbreytingar sem eykur líkur á nokkrum tegundum krabbameins. Niðurstaðan er mesta algengi sem hefur verið lýst eða 0,442% af íslensku þjóðinni.

Sjá meira