Fréttamaður

Kjartan Hreinn Njálsson

Kjartan er fréttamaður í Kvöldfréttum Stöðvar 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sjálfstæðiskonur gagnrýna leiðtogakjör

Arndís Kristjánsdóttir, formaður Hvatar, félags Sjálfstæðiskvenna í Reykjavík, gagnrýnir boðað leiðtogakjör flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningar á næsta ári. Verði tillagan um leiðtogakjör samþykkt munu flokksmenn velja þann sem leiðir lista flokksins, en uppstillingarnefnd mun hins vegar raða í önnur sæti. Skiptar skoðanir eru meðal Sjálfstæðismanna um þessa leið.

Hugnast ekki að fámennur hópi stilli upp í sæti

Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík, hyggst ekki gefa kost á sér í leiðtogakjöri flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningar á næsta ári. Þetta tilkynnti Halldór í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í gær.

Villandi vísindi

Hvernig getur mynd eins og What the Health haft jafn mikil áhrif og raun ber vitni? Ekki nægir að skella skuldinni á kvikmyndagerðarmennina, enda fylgja þeir aðeins sannfæringu sinni, þó svo að það útheimti útúrsnúning.

Hægt að loka fjöldahjálparstöðinni í dag

Aðeins fimm af 181 skáta sem veiktist af nórósýkingu í fyrrinótt eru enn með einkenni. Svæðisfulltrúi Rauða krossins á Suðurlandi segist gera ráð fyrir að hægt verði að loka fjöldahjálparstöðinni í Hveragerði í dag.

Norður-kóreskir hakkarar hugsanlega á bak við tölvuárásina

Bandaríska öryggisfyrirtækið Symantec og rússneska öryggisfyrirtækið Kaspersky telja sig hafa fundið vísbendingar sem gefa til kynna að norður-kóreskir hakkarar hafi verið að verki þegar tölvuvírusinn WannaCry fór af stað á föstudag.

Veðurspáin vorleg í meira lagi

Veðurspáin fyrir næstu daga er vorleg í meira lagi með hægum vindum, sólskini og hita að tuttugu stigum á norður- og austurlandi.

Strandveiðar hefjast í dag

Strandveiðar hefjast í dag en samkvæmt ákvörðun Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur verður veiðidögum á grásleppu fjölgað um tíu, eða úr þrjátíu og sex í fjörutíu og sex.

Sjá meira