Fréttamaður

Gunnþóra Gunnarsdóttir

Gunnþóra er einn reynslumesti blaðamaður Fréttablaðsins.

Nýjustu greinar eftir höfund

Alltaf aukadiskur og extrastóll

Ewa Kromer er ein þeirra fjölmörgu Pólverja sem sest hafa að á Íslandi og halda í sínar jólahefðir frá heimalandinu. Þar sem Ewa er kaþólsk fer hún í Landakotskirkju í messu á aðfangadagskvöld en fyrst ber hún fram dýrindis máltíð sem samanstendur af rauðrófusúpu og margs konar fiskréttum.

Stöðugar framfarir með hækkandi aldri

Einar Karl Haraldsson, fyrrverandi ritstjóri, fagnar sjötugsafmæli á morgun. Hvort nýr afastrákur mætir vekur eftirvæntingu. Svo er Ítalíuferð handan við hornið.

Dálítið góður jólakokteill

Fjölhæfur hópur atvinnusöngkvenna flytur brakandi ferskar útsetningar sínar á þekktum jólalögum í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld – án undirleiks.

Við nálgumst söguna sem vefarar

Bókin Kljásteinavefstaðurinn – kljásteinarnir klingja verður kynnt í dag í Heimilisiðnaðarfélagi Íslands að Nethyl 2e. Höfundarnir eru þrjár konur. Ein þeirra er Hildur Hákonardóttir.

Vill ná sömu stemningu og í sveitakirkju

Trúarleg tónlist, jólalög og þjóðlög, auk gullmola úr óperum Mozarts og Händels, verða á dagskrá tónleika söngkonunnar Sigríðar Óskar og félaga í Seltjarnarneskirkju annað kvöld.

Opinskáum dagbókum flett

Dagbækur Ólafs Davíðssonar grasafræðings (1862-1903) eru merkar heimildir um samkynja ástir. Um þær fjallar Þorsteinn Vilhjálmsson fræðimaður í Þjóðminjasafninu í hádeginu í dag.

Sjá meira