Blaðamaður

Gunnþóra Gunnarsdóttir

Gunnþóra er einn reynslumesti blaðamaður Fréttablaðsins.

Nýjustu greinar eftir höfund

Rífumst í þessum mánuði

Systurnar Stefanía Ásdís og Aníta Ósk Stefánsdætur, sem eru níu og sjö ára, eiga báðar afmæli í maí.

Finnst alltaf gaman saman

Eftir tíu ára fjarbúð hafa Dagný Brynjarsdóttir fótboltastjarna og Ómar Páll Sigurbjartsson rafvirki flutt í eigin íbúð á Selfossi og eiga von á erfingja í sumar. Hjá Dagnýju er gleðin blandin, enda er hún hrjáð af morgunógleði nú

Upphitun fyrir kvöldið

Tímamót í tjaldkirkjunni er yfirskrift tónleika í Breiðholtskirkju síðdegis í dag í tilefni þess að hún á þrjátíu ára vígsluafmæli á árinu og kórinn verður fjörutíu og fimm ára.

Allt tónlist sem snertir tilfinningarnar

Barokkhópurinn Symphonia Angelica býður upp á dagskrá undir yfirskriftinni Barokk hjartans í Fríkirkjunni í Reykjavík annað kvöld, 2. mars klukkan 20.

Skrifaði æsilega glæpasögu um dýravernd

Í spennusögu sinni Blóðmána vekur sænski rithöfundurinn og blaðamaðurinn Markus Lutteman athygli á ógnvekjandi aðför gegn nashyrningastofni heimsins sem á sér stað í raunveruleikanum.

Reiðver efnafólks voru prýði

Sýningin Prýðileg reiðtygi í Bogasal Þjóðminjasafnsins ber þess ótvíræð merki að söðull með viðeigandi búnaði var verðmæt eign.

Tónlistinni fylgja töfrar sem bæta manninn

Tólf manna strengjasveitin Spiccato heldur tónleika í Listasafni Sigurjóns á Laugarnestanga í dag. Þeir hefjast klukkan 17.15 og andi barokks svífur þar yfir. Hlíf Sigurjónsdóttir fiðluleikari er ein tólfmenninganna og hún verður fyrir svörum þegar aflað er upplýsinga um dagskrána.

Sjá meira