Blaðamaður

Gunnþóra Gunnarsdóttir

Gunnþóra er einn reynslumesti blaðamaður Fréttablaðsins.

Nýjustu greinar eftir höfund

Vill heimavist í borgina

Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir er meðal yngstu þingmanna sem sest hafa á hið háa Alþingi Íslendinga. Sonur hennar kom í vettvangsferð þangað á eins árs afmælinu.

Kór­söngur kom honum gegnum eðlis­fræðina

Gísli Jóhann Grétarsson er er rísandi stjarna meðal íslenskra tónskálda. Lög eftir hann heyrast æ oftar. Hann samdi lag við dagbókarbrot Ólafíu Jóhannsdóttur og segir það hafa verið svolítið snúið verkefni.

Drengjakollurinn flottur

Krullað og klippt: Aldarsaga háriðna á Íslandi eftir sagnfræðingana Báru Baldursdóttur og Þorgerði H. Þorvaldsdóttur er komin út, aðgengileg bók, prýdd fjölda mynda.

Ritstjórinn og skáldið slást um tímann

Mynd Erlendar Sveinssonar og Sigurðar Sverris Pálssonar um Matthías Johannessen, skáld og ritstjóra, Þvert á tímann, verður frumsýnd í Háskólabíói 16. desember. Hún gerist á einum degi en framleiðslusagan er löng.

Tíðarandinn nær jafnvel í gegn í kirkjugörðunum

Hólavallakirkjugarður í Reykjavík á að baki 180 ára sögu, frá 1838. Þar hvíla háir og lágir, alþýðufólk, lista- og stjórnmálamenn 20. aldar, persónur og leikendur í fullveldis- og sjálfstæðisbaráttu Íslendinga.

Stofna sjóð til minningar um fjölhæfan listamann

Tónleikar til fjáröflunar fyrir sjóð sem stofnaður er til minningar um tónlistarmanninn Heimi Klemenzson verða haldnir í Reykholtskirkju annað kvöld, föstudag. Sjóðnum er ætlað að styðja fjárhagslega við bakið á ungu og efnilegu tón

Oflék stundum strákahlutverkið

Ísfirðingurinn Veiga Grétarsdóttir hefur breyst úr gæja í gellu eftir kynleiðréttingaraðgerð og er sátt við lífið og tilveruna í dag. En hún þekkir svartnætti og angist og hyggst róa kajak umhverfis landið næsta sumar.

Finnum vonandi sameiginlegan hljóm

Einungis allir er alþjóðleg sýning sem verður opnuð í Gerðarsafni í Kópavogi. Þar veltir fólk fyrir sér ættjarðarást, tungumálum, fólksflutningum, frelsi og uppflosnun. Jonatan Habib Engqvist er sýningarstjóri.

Vonin er það eina sem við eigum

Birgir Snæbjörn Birgisson myndlistarmaður ætlar að spjalla við gesti Listasafns Árnesinga, Austurmörk 21 í Hveragerði, á sunnudaginn klukkan 15. Aðalumræðuefnið er verk hans Von sem þar er til sýnis og samanstendur af 64 máluðum portrettum af þeim alþingismönnum sem kosnir voru á þing vorið 2013. Það er í eigu Listasafns Íslands.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.