Blaðamaður

Finnur Thorlacius

Finnur Thorlacius sér um fréttaflutninging af bílum og öðrum ökutækjum í Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hressir bílar og enn hressari forstjóri

Í síðustu viku voru staddir hér á landi 7 Lamborghini Urus jeppar og forstjóri fyrirtækisins var með í för. Tilefnið var blaðamannakynning á nýjasta bíl Lamborghini.

„Keðjun“ er framtíðin í akstri flutningabíla

Mannlausir flutningabílar munu brátt aka um hraðbrautirnar með stutt bil á milli bíla og reyndar eru tilraunir þegar hafnar. Þessi tilhögun minnkar verulega eyðslu bílanna og er í leiðinni umhverfisvæn. MAN er einnig framarlega í þróun sendibíla og rúta sem eingöngu ganga fyrir rafmagni.

Vinsælustu bílar hvers Evrópulands

Forvitnilegt er að sjá hvaða einstöku bílgerðir eru vinsælastar á meginlandi Evrópu, en heimabílar hafa gjarnan vinninginn. Í sex löndum er Skoda Octavia vinsælastur og VW Golf í fimm löndum.

Óútskýrð hækkun bílatrygginga

Samanlagður hagnaður íslensku tryggingafélaganna í fyrra var 7.435 milljónir króna og arðgreiðslur námu 5.322 milljónum.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.