Stækkuðu svæðið sem girt er af á Austurvelli vegna mótmælanna í fyrra Birgir Olgeirsson skrifar 17. júní 2016 16:19 Mynd sem Björg Eva Erlendsdóttir tók af Austurvelli þegar hátíðardagskrá fór þar fram í tilefni af þjóðhátíðardegi Íslendinga. Vísir/Björg Eva Erlendsdóttir. Hátíðardagskrá við Austurvöll fór fram venju samkvæmt á þjóðhátíðardegi Íslendinga í ár en þeir sem sóttu hana tóku eftir talsverðri breytingu á svæðinu. Hafði lögreglan stækkað svæðið töluvert sem girt er af en það var gert í samstarfi við forsætisráðuneytið og Alþingi vegna mótmælanna sem voru við Austurvöll á þjóðhátíðardeginum í fyrra. Þá komu um 2.500 til 3.000 manns saman til að mótmæla þáverandi ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins sem leidd var af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, þáverandi forsætisráðherra. Yfir ræðu hans allri heyrðist hins vegar þungur trommusláttur og hróp mótmælenda. Baulað var á Sigmund og þá sérstaklega hátt þegar hann sagði að þjóðin ætti að áfram að vinna að meira jafnrétti og meira lýðræði.Sjá einnig: Hávær mótmæli yfir hátíðarræðu forsætisráðherra Ágúst Svansson, hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, hafði yfirumsjón með öryggisgæslunni á Austurvelli í dag en í samtali við Vísi segir lögregluna ekki koma nálægt þessari ákvörðun um að stækka svæðið sem er girt af öðruvísi en að tryggja öryggi að beiðni forsætisráðuneytisins og Alþingis. Í fyrra heyrðist illa í tónlistaratriðum vegna mótmæla og segir Ágúst marga hafa kvartað yfir því. Var því ákveðið að stækka afgirta svæðið til vesturs, að gamla símahúsinu, og svo aðeins til hliðar fyrir aftan ræðupúltið og þar sem tónlistarfólkið stendur. Hann segist eiga erfitt með að áætla hve stækkunin var mikil í metrum talið en segir hana ekki hafa verið svo mikla. Aðspurður segir hana hátíðardagskrána hafa farið friðsamlega fram. Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira
Hátíðardagskrá við Austurvöll fór fram venju samkvæmt á þjóðhátíðardegi Íslendinga í ár en þeir sem sóttu hana tóku eftir talsverðri breytingu á svæðinu. Hafði lögreglan stækkað svæðið töluvert sem girt er af en það var gert í samstarfi við forsætisráðuneytið og Alþingi vegna mótmælanna sem voru við Austurvöll á þjóðhátíðardeginum í fyrra. Þá komu um 2.500 til 3.000 manns saman til að mótmæla þáverandi ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins sem leidd var af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, þáverandi forsætisráðherra. Yfir ræðu hans allri heyrðist hins vegar þungur trommusláttur og hróp mótmælenda. Baulað var á Sigmund og þá sérstaklega hátt þegar hann sagði að þjóðin ætti að áfram að vinna að meira jafnrétti og meira lýðræði.Sjá einnig: Hávær mótmæli yfir hátíðarræðu forsætisráðherra Ágúst Svansson, hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, hafði yfirumsjón með öryggisgæslunni á Austurvelli í dag en í samtali við Vísi segir lögregluna ekki koma nálægt þessari ákvörðun um að stækka svæðið sem er girt af öðruvísi en að tryggja öryggi að beiðni forsætisráðuneytisins og Alþingis. Í fyrra heyrðist illa í tónlistaratriðum vegna mótmæla og segir Ágúst marga hafa kvartað yfir því. Var því ákveðið að stækka afgirta svæðið til vesturs, að gamla símahúsinu, og svo aðeins til hliðar fyrir aftan ræðupúltið og þar sem tónlistarfólkið stendur. Hann segist eiga erfitt með að áætla hve stækkunin var mikil í metrum talið en segir hana ekki hafa verið svo mikla. Aðspurður segir hana hátíðardagskrána hafa farið friðsamlega fram.
Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira