MIĐVIKUDAGUR 29. MARS NÝJAST 23:30

„Messi er Barca og Barca er Messi“

SPORT

St-Pierre mćtir Bisping í titilbardaga

 
Sport
19:29 01. MARS 2017
St-Pierre mćtir Bisping í titilbardaga
MYND/UFC
Ingvi Ţór Sćmundsson skrifar

Georges St-Pierre, fyrrum meistari í veltivigt, snýr aftur í búrið þegar hann mætir Michael Bisping í titilbardaga í millivigtinni.

Dana White, forseti UFC, greindi frá þessu í dag. Enn liggur ekki fyrir hvar og hvenær bardaginn fer fram.

Þrjú ár eru liðin frá því St-Pierre barðist síðast, eða frá því hann bar sigurorð af Johnny Hendricks í nóvember 2013.

Enginn hefur unnið fleiri titilbardaga í sögu UFC (12) og St-Pierre og aðeins Anderson Silva hefur verið meistari í lengri tíma.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / St-Pierre mćtir Bisping í titilbardaga
Fara efst