Spyr hvort hann þurfi að skilja við eiginkonuna til að geta tekið þátt í stjórnmálum sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 1. apríl 2016 19:09 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Vísir/Ernir „Mér fannst síðasti viðmælandi ykkar, Árni Páll, leggjast heldur lágt þegar hann datt í þessa frasanotkun sem nú er svo einkennandi fyrir hans flokk, líklega vegna þess að það skortir pólitík eða stefnu, þá er frösunum bara raðað saman,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Sigmundur vísar með orðum sínum í umræðu um Wintris Inc, aflandsfélag eiginkonu sinnar, Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur, sem staðsett er á Bresku Jómfrúreyjunum. Hann hefur áður sagt, og ítrekaði það í viðtalinu í Reykjavík síðdegis, að hann hefði ekki gert neitt rangt. „Ætlast þessi þingmaður [Árni Páll Árnason] að ég skilji við konuna mína svo ég geti tekið þátt í stjórnmálum? Og hvar eiga mörkin að liggja? Hversu marga tugi milljóna mega stjórnmálamenn hafa fengið í sérstakar ráðgjafagreiðslur án þess að þeir teljist ekki lengur deila kjörum með þjóð sinni,“ sagði Sigmundur. Hann sagðist undrandi yfir orðum Árna Páls. Þau séu ómakleg enda hafi hann ekki farið í stjórnmál til þess að hafa af þeim gott kaup „Ég fór í pólitík því ég hafði algjöra sannfæringu í ákveðnum málum. Sannfæringu á því hvað þyrfti að gera til að koma þjóðinni og samfélaginu á réttan kjöl,“ sagði Sigmundur.Engin aðstoð, segir Sigmundur „Fyrst að koma í veg fyrir að það yrðu settar kröfur á íslenska skattgreiðendur til þess að borga út kröfuhafana. Síðan barðist ég fyrir því að ganga lengra. Taka pening sem fyrrnefndur Árni Páll Árnason minnti alltaf á að væru lögvarðar eignir kröfuhafanna, taka sem mesta peninga af þessum kröfuhöfum til þess að koma til móts við fólkið sem hafði gleymst, fólkið sem skuldaði og til þess að koma á efnahagslegum stöðugleika og verja lífskjör í landinu.“ Sigmundur sagði Árna Pál og stjórnarandstöðuna hafa lítið annað gert en að þvælast fyrir, meðal annars með aðstoð almannatengla og vogunarsjóðanna. „Ég fékk enga hjálp við þetta frá Árna Páli Árnasyni eða stjórnarandstöðunni núna. Þau þvældust fyrir í hverju skrefi með hjálp PR leiðtoga, vogunarsjóðanna sem allir meira og minna eru nátengdir Samfylkingunni og svo leyfir þetta fólk sér að koma núna og halda því fram að það sé eitthvað grunsamlegt við það að ég hafi verið tilbúinn til að fórna miklu af eignum eiginkonu minnar til að bjarga þessu samfélagi.“Hlusta má á viðtalið við Sigmund í heild í spilaranum hér fyrir neðan. Þetta tiltekna mál sem fjallað er um hefst á 12 mínútu. Tengdar fréttir Segir stöðu sína aldrei hafa verið sterkari Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segist vonast eftir því að stjórnarandstaðan guggni ekki á að leggja fram vantrauststillögu. 27. mars 2016 13:41 Aflandsfélög og skattaskjól: Löglegt en siðlaust? Ótrúverðugt þegar fólk á svona félög en segist ekki ætla sér að hafa neitt hagræði af því, segir fyrrverandi ríkisskattstjóri. 31. mars 2016 10:30 Þingmenn ræða vantraust á Sigmund Formaður Bjartrar framtíðar segir koma til greina að leggja fram vantrauststillögu á forsætisráðherra. Ástæðan er upplýsingar sem birtust um fjármál eiginkonu ráðherrans í síðustu viku. 21. mars 2016 07:00 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Sviptir Harris vernd Erlent Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk Innlent Fleiri fréttir Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Sjá meira
„Mér fannst síðasti viðmælandi ykkar, Árni Páll, leggjast heldur lágt þegar hann datt í þessa frasanotkun sem nú er svo einkennandi fyrir hans flokk, líklega vegna þess að það skortir pólitík eða stefnu, þá er frösunum bara raðað saman,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Sigmundur vísar með orðum sínum í umræðu um Wintris Inc, aflandsfélag eiginkonu sinnar, Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur, sem staðsett er á Bresku Jómfrúreyjunum. Hann hefur áður sagt, og ítrekaði það í viðtalinu í Reykjavík síðdegis, að hann hefði ekki gert neitt rangt. „Ætlast þessi þingmaður [Árni Páll Árnason] að ég skilji við konuna mína svo ég geti tekið þátt í stjórnmálum? Og hvar eiga mörkin að liggja? Hversu marga tugi milljóna mega stjórnmálamenn hafa fengið í sérstakar ráðgjafagreiðslur án þess að þeir teljist ekki lengur deila kjörum með þjóð sinni,“ sagði Sigmundur. Hann sagðist undrandi yfir orðum Árna Páls. Þau séu ómakleg enda hafi hann ekki farið í stjórnmál til þess að hafa af þeim gott kaup „Ég fór í pólitík því ég hafði algjöra sannfæringu í ákveðnum málum. Sannfæringu á því hvað þyrfti að gera til að koma þjóðinni og samfélaginu á réttan kjöl,“ sagði Sigmundur.Engin aðstoð, segir Sigmundur „Fyrst að koma í veg fyrir að það yrðu settar kröfur á íslenska skattgreiðendur til þess að borga út kröfuhafana. Síðan barðist ég fyrir því að ganga lengra. Taka pening sem fyrrnefndur Árni Páll Árnason minnti alltaf á að væru lögvarðar eignir kröfuhafanna, taka sem mesta peninga af þessum kröfuhöfum til þess að koma til móts við fólkið sem hafði gleymst, fólkið sem skuldaði og til þess að koma á efnahagslegum stöðugleika og verja lífskjör í landinu.“ Sigmundur sagði Árna Pál og stjórnarandstöðuna hafa lítið annað gert en að þvælast fyrir, meðal annars með aðstoð almannatengla og vogunarsjóðanna. „Ég fékk enga hjálp við þetta frá Árna Páli Árnasyni eða stjórnarandstöðunni núna. Þau þvældust fyrir í hverju skrefi með hjálp PR leiðtoga, vogunarsjóðanna sem allir meira og minna eru nátengdir Samfylkingunni og svo leyfir þetta fólk sér að koma núna og halda því fram að það sé eitthvað grunsamlegt við það að ég hafi verið tilbúinn til að fórna miklu af eignum eiginkonu minnar til að bjarga þessu samfélagi.“Hlusta má á viðtalið við Sigmund í heild í spilaranum hér fyrir neðan. Þetta tiltekna mál sem fjallað er um hefst á 12 mínútu.
Tengdar fréttir Segir stöðu sína aldrei hafa verið sterkari Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segist vonast eftir því að stjórnarandstaðan guggni ekki á að leggja fram vantrauststillögu. 27. mars 2016 13:41 Aflandsfélög og skattaskjól: Löglegt en siðlaust? Ótrúverðugt þegar fólk á svona félög en segist ekki ætla sér að hafa neitt hagræði af því, segir fyrrverandi ríkisskattstjóri. 31. mars 2016 10:30 Þingmenn ræða vantraust á Sigmund Formaður Bjartrar framtíðar segir koma til greina að leggja fram vantrauststillögu á forsætisráðherra. Ástæðan er upplýsingar sem birtust um fjármál eiginkonu ráðherrans í síðustu viku. 21. mars 2016 07:00 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Sviptir Harris vernd Erlent Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk Innlent Fleiri fréttir Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Sjá meira
Segir stöðu sína aldrei hafa verið sterkari Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segist vonast eftir því að stjórnarandstaðan guggni ekki á að leggja fram vantrauststillögu. 27. mars 2016 13:41
Aflandsfélög og skattaskjól: Löglegt en siðlaust? Ótrúverðugt þegar fólk á svona félög en segist ekki ætla sér að hafa neitt hagræði af því, segir fyrrverandi ríkisskattstjóri. 31. mars 2016 10:30
Þingmenn ræða vantraust á Sigmund Formaður Bjartrar framtíðar segir koma til greina að leggja fram vantrauststillögu á forsætisráðherra. Ástæðan er upplýsingar sem birtust um fjármál eiginkonu ráðherrans í síðustu viku. 21. mars 2016 07:00