MÁNUDAGUR 27. MARS NÝJAST 07:09

Ţrennurnar orđnar 36 hjá Westbrook

SPORT

Spurs féll á enn einu Evrópuprófinu | Sjáđu markiđ

 
Fótbolti
19:45 16. FEBRÚAR 2017
Ingvi Ţór Sćmundsson skrifar

Ófarir Tottenham í Evrópukeppnum í vetur halda áfram en í kvöld tapaði liðið 1-0 fyrir Gent á útivelli í fyrri leiknum í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar.

Jérémy Perbet skoraði eina mark leiksins með skoti af stuttu færi á 59. mínútu.

Tíu mínútum áður hafði Harry Kane átt skot í stöngina á marki Gent. Það var besta færi Tottenham í leiknum.

Hugo Lloris kom svo í veg fyrir að gestirnir fengju annað mark á sig þegar hann varði skot Danijels Milicevic í stöngina.

Seinni leikurinn fer fram á Wembley eftir viku.


  • Bein lýsing
  • Liđin
  • TölfrćđiDeila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Spurs féll á enn einu Evrópuprófinu | Sjáđu markiđ
Fara efst