Sölvi Tryggva tók inn nauðgunarlyf 29. febrúar 2012 06:00 Sölvi byrlaði sjálfum sér nauðgunarlyfi í rannsóknarvinnu fyrir þátt sinn, Málið. FRÉTTABLAÐIÐ/Valli „Mér leið furðulega daginn eftir, með hroll í líkamanum og allur rosa skrítinn. Á vissan hátt var eins og ég væri þunnur,“ segir fjölmiðlamaðurinn Sölvi Tryggvason sem tók inn töflu af samheitalyfi Rohypnol á dögunum í rannsóknarskyni fyrir þátt sinn Málið, en næsti þáttur fjallar um nauðgunarlyf. Tveir myndatökumenn voru með í för og lýsti Sölvi líðan sinni reglulega í myndavél. „Eftir svona einn og hálfan tíma var ég orðinn rosalega ruglaður og rétt náði að staulast upp í leigubíl og umla út úr mér hvar ég ætti heima,“ segir Sölvi og lýsir tilfinningunni sem mjög óþægilegri, hann hafi orðið kærulaus og sljór og allur líkaminn daufur og máttlítill. Aðstæðurnar voru mjög ólíkar hjá Sölva og hjá fórnarlömbum sem er byrlað lyfinu. „Líkaminn minn var viðbúinn því að eitthvað væri að fara að gerast, þetta var gert um miðjan dag og ég var ekki að sturta í mig áfengi með þessu,“ segir Sölvi og bendir á að gera megi ráð fyrir að áhrifin yrðu töluvert meiri þegar lyfinu væri laumað í drykk hjá grunlausri manneskju klukkan fjögur á laugardagsnótt og áfengi sé svo blandað saman við. Þátturinn verður sýndur á Skjá einum mánudaginn 5. mars og verður þar að finna viðtöl við fórnarlömb og einstaklinga sem þekkja til úr ýmsum áttum. Sölvi segir það hafa verið sláandi hversu algengt það sé að fólki sé byrlað nauðgunarlyfjum, og að allt bendi til að það sé töluvert meira um það núna en var fyrir fimmtán árum. Sölvi leggur augljóslega mikla vinnu í þættina, sem taka á mannlegum málefnum sem herja á samfélagið, önnur en fjármálakreppuna, og hafa verið að fá góð viðbrögð. - trs Mest lesið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið Fleiri fréttir Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Sjá meira
„Mér leið furðulega daginn eftir, með hroll í líkamanum og allur rosa skrítinn. Á vissan hátt var eins og ég væri þunnur,“ segir fjölmiðlamaðurinn Sölvi Tryggvason sem tók inn töflu af samheitalyfi Rohypnol á dögunum í rannsóknarskyni fyrir þátt sinn Málið, en næsti þáttur fjallar um nauðgunarlyf. Tveir myndatökumenn voru með í för og lýsti Sölvi líðan sinni reglulega í myndavél. „Eftir svona einn og hálfan tíma var ég orðinn rosalega ruglaður og rétt náði að staulast upp í leigubíl og umla út úr mér hvar ég ætti heima,“ segir Sölvi og lýsir tilfinningunni sem mjög óþægilegri, hann hafi orðið kærulaus og sljór og allur líkaminn daufur og máttlítill. Aðstæðurnar voru mjög ólíkar hjá Sölva og hjá fórnarlömbum sem er byrlað lyfinu. „Líkaminn minn var viðbúinn því að eitthvað væri að fara að gerast, þetta var gert um miðjan dag og ég var ekki að sturta í mig áfengi með þessu,“ segir Sölvi og bendir á að gera megi ráð fyrir að áhrifin yrðu töluvert meiri þegar lyfinu væri laumað í drykk hjá grunlausri manneskju klukkan fjögur á laugardagsnótt og áfengi sé svo blandað saman við. Þátturinn verður sýndur á Skjá einum mánudaginn 5. mars og verður þar að finna viðtöl við fórnarlömb og einstaklinga sem þekkja til úr ýmsum áttum. Sölvi segir það hafa verið sláandi hversu algengt það sé að fólki sé byrlað nauðgunarlyfjum, og að allt bendi til að það sé töluvert meira um það núna en var fyrir fimmtán árum. Sölvi leggur augljóslega mikla vinnu í þættina, sem taka á mannlegum málefnum sem herja á samfélagið, önnur en fjármálakreppuna, og hafa verið að fá góð viðbrögð. - trs
Mest lesið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið Fleiri fréttir Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Sjá meira