FIMMTUDAGUR 23. MARS NÝJAST 16:15

Hrafnhildur býđur sig fram í stjórn Sundsambandsins

SPORT

Sólmyrkvinn í Indónesíu í beinni

 
Erlent
23:07 08. MARS 2016
Myrkvinn hefst klukkan 23:19 og almyrkvinn 00:15. Í frétt BBC segir ađ skugginn verđi mestur klukkan 01:59.
Myrkvinn hefst klukkan 23:19 og almyrkvinn 00:15. Í frétt BBC segir ađ skugginn verđi mestur klukkan 01:59. VÍSIR/AFP

Almyrkvi á sólu mun sjást í Indónesíu og vesturhluta Kyrrahafs í kvöld og nótt.

Við almyrkva myrkvar tunglið sólina alla svo það dimmir verulega en í kringum biksvart tunglið á himninum blasir við kóróna sólarinnar og jafnvel stöku sólgos, að því er segir á vef Stjörnufræðifélagsins.

Myrkvinn hefst klukkan 23:19 og almyrkvinn 00:15. Í frétt BBC segir að skugginn verði mestur klukkan 01:59.

Slooh sýnir beint frá myrkvanum á YouTube-síðu sinni og má sjá að neðan.

Nánar er fjallað á myrkvanum á vef Stjörnufræðifélagsins, en þrír félagar í Stjörnufræðifélaginu, þeir Sævar Helgi Bragason, Hermann Hafsteinsson og Gísli Már Árnason ferðuðust til indónesísku eyjarinnar Ternate til að fylgjast með myrkvanum.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / Sólmyrkvinn í Indónesíu í beinni
Fara efst