ŢRIĐJUDAGUR 28. MARS NÝJAST 23:02

Wells Fargo nćr sátt vegna svikareikninga

VIĐSKIPTI

Snorri Steinn markahćstur í tapi gegn Róberti

 
Handbolti
21:23 17. FEBRÚAR 2016
Snorri Steinn Guđjónsson skorađi sjö mörk í kvöld.
Snorri Steinn Guđjónsson skorađi sjö mörk í kvöld. VÍSIR/EVA BJÖRK

Róbert Gunnarsson og félagar í Paris Saint-Germain unnu sigur á Nimes, 34-28, á útivelli í Íslendingaslag í frönsku 1. deildinni í handbolta í kvöld.

PSG lagði grunninn að sigrinum í fyrri hálfleiknum sem Frakklandsmeistaranir unnu með tíu marka mun, 20-10.

Róbert Gunnarsson skoraði eitt mark úr eina skoti sínu markið fyrir PSG, en hjá Nimes var Snorri Steinn Guðjónsson markahæstur með sjö mörk úr tólf skotum.

PSG er áfram á toppnum með 28 stig, fjórum stigum meira en Arnór Atlason og félagar í St. Raphaël sem vann Chartres, 29-25, í kvöld. Arnór Atlason skaut fjórum sinnum á markið án þess að skora.

Nimes er í áttunda sæti með 16 stig eftir tapið í kvöld.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Snorri Steinn markahćstur í tapi gegn Róberti
Fara efst