Snemmbær kynþroski eykur sjúkdómahættu 8. janúar 2013 07:00 Því fyrr sem stúlkur verða kynþroska þeim mun meiri líkur eru á að þær deyi úr hjarta- og æðasjúkdómum síðar á lífsleiðinni. Þyngd og offita hefur ekki áhrif á tengslin. Eftir því sem stúlkur verða fyrr kynþroska eru meiri líkur á að þær látist af völdum hjarta- og æðasjúkdóma á fullorðinsaldri, samkvæmt nýrri rannsókn. Offita og ofþyngd hafa ekki áhrif. Rannsóknin náði til yfir þúsund íslenskra kvenna. Snemmbær kynþroski stúlkna tengist aukinni áhættu á dauðsföllum af völdum hjarta- og æðasjúkdóma síðar á lífsleiðinni. Tengslin eru til staðar óháð yfirþyngd og offitu kvennanna á fullorðinsaldri. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn Cindy Mari Imai, doktorsnema í matvæla- og næringarfræði við Háskóla Íslands (HÍ). Niðurstöður rannsóknarinnar ríma við aðrar erlendis frá, sem hafa sýnt fram á tengsl snemmbærs kynþroska við áhættuþætti hjarta- og æðasjúkdóma, svo sem háþrýstings og offitu. Alls létust 94 konur af þeim rúmlega þúsund sem tóku þátt af völdum sjúkdómanna frá upphafi rannsóknarinnar til ársins 2009. Þar af létust 45 af völdum kransæðasjúkdóma. Séu þær tölur bornar saman við þær konur sem ekki höfðu náð kynþroska við tólf ára aldur kemur í ljós að eftir því sem konurnar urðu fyrr kynþroska þeim mun meiri líkur voru á að þær létust úr hjarta- eða æðasjúkdómum síðar á lífsleiðinni. Áhættuhlutfall fyrir dauðsföll af völdum sjúkdómanna var 1,9 fyrir þær konur sem náðu kynþroska við 11 til 12 ára aldur og 2,1 fyrir þær sem urðu kynþroska fyrir 11 ára aldur. Sterkari tengsl fundust þegar skoðuð voru áhættuhlutföll fyrir dauðsföll af völdum kransæðasjúkdóma sérstaklega, þá var áhættuhlutfall 3,2 fyrir kynþroskaskeið fyrir 11 ára aldur. Athygli vekur að tengslin voru til staðar algjörlega óháð þyngdarstuðli þátttakenda við fullorðinsaldur. Cindy hefur kynnt niðurstöður rannsóknar sinnar á nokkrum ráðstefnum undanfarið, meðal annars á nýyfirstöðnu málþingi í HÍ um rannsóknir í heilbrigðis- og lífvísindum.sunna@frettabladid.is Mest lesið Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Innlent Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Erlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Fleiri fréttir Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Sjá meira
Eftir því sem stúlkur verða fyrr kynþroska eru meiri líkur á að þær látist af völdum hjarta- og æðasjúkdóma á fullorðinsaldri, samkvæmt nýrri rannsókn. Offita og ofþyngd hafa ekki áhrif. Rannsóknin náði til yfir þúsund íslenskra kvenna. Snemmbær kynþroski stúlkna tengist aukinni áhættu á dauðsföllum af völdum hjarta- og æðasjúkdóma síðar á lífsleiðinni. Tengslin eru til staðar óháð yfirþyngd og offitu kvennanna á fullorðinsaldri. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn Cindy Mari Imai, doktorsnema í matvæla- og næringarfræði við Háskóla Íslands (HÍ). Niðurstöður rannsóknarinnar ríma við aðrar erlendis frá, sem hafa sýnt fram á tengsl snemmbærs kynþroska við áhættuþætti hjarta- og æðasjúkdóma, svo sem háþrýstings og offitu. Alls létust 94 konur af þeim rúmlega þúsund sem tóku þátt af völdum sjúkdómanna frá upphafi rannsóknarinnar til ársins 2009. Þar af létust 45 af völdum kransæðasjúkdóma. Séu þær tölur bornar saman við þær konur sem ekki höfðu náð kynþroska við tólf ára aldur kemur í ljós að eftir því sem konurnar urðu fyrr kynþroska þeim mun meiri líkur voru á að þær létust úr hjarta- eða æðasjúkdómum síðar á lífsleiðinni. Áhættuhlutfall fyrir dauðsföll af völdum sjúkdómanna var 1,9 fyrir þær konur sem náðu kynþroska við 11 til 12 ára aldur og 2,1 fyrir þær sem urðu kynþroska fyrir 11 ára aldur. Sterkari tengsl fundust þegar skoðuð voru áhættuhlutföll fyrir dauðsföll af völdum kransæðasjúkdóma sérstaklega, þá var áhættuhlutfall 3,2 fyrir kynþroskaskeið fyrir 11 ára aldur. Athygli vekur að tengslin voru til staðar algjörlega óháð þyngdarstuðli þátttakenda við fullorðinsaldur. Cindy hefur kynnt niðurstöður rannsóknar sinnar á nokkrum ráðstefnum undanfarið, meðal annars á nýyfirstöðnu málþingi í HÍ um rannsóknir í heilbrigðis- og lífvísindum.sunna@frettabladid.is
Mest lesið Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Innlent Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Erlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Fleiri fréttir Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Sjá meira