Innlent

Snarpir skjálftar fyrir norðan

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Skjálftinn fannst meðal annars á Ólafsfirði.
Skjálftinn fannst meðal annars á Ólafsfirði.
Jarðskjáflti varð klukkan sex mínútur yfir tíu í kvöld u.þ.b. 10 km NV af Gjögurtá. Hann var 3,5 að stærð og fannst meðal annars á Ólafsfirði, Siglufirði og í Svarfaðardal. Annar skjálfti sem var 3 að stærð varð fimm mínútum síðar. Skjálftar af þessari stærð verða af og til á þessu svæði, segir í tilkynningu frá Veðurstofunni.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×