FIMMTUDAGUR 23. MARS NÝJAST 06:00

Minn tími mun koma

SPORT

Snćfell ekki í neinum vandrćđum međ Stjörnuna

 
Körfubolti
18:32 16. JANÚAR 2016
Haiden Denise Palmer.
Haiden Denise Palmer.

Þrír leikir fóru fram í Dominos-deild kvenna í körfubolta í dag en Keflavík vann góðan sigur á Hamar, 74-64, og var sigur þeirra í raun aldrei í hættu.

Alexandra Ford var atkvæðamest í liði Hamars með 14 stig en Melissa Zornig var með 21 hjá Keflavík.

Þá valtaði Snæfell yfir Stjörnuna, 76-49, í Ásgarði og áttu Stjörnukonur aldrei möguleika. Haiden Denise Palmer var frábær í liði Snæfells og skoraði 26 stig og tók tíu fráköst.

Hjá Stjörnunni var það Bryndís Hanna Hreinsdóttir sem var atkvæðamest með 19 stig. Snæfell er í efsta sæti deildarinnar með 24 stig, jafnmörg og Haukar.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Snćfell ekki í neinum vandrćđum međ Stjörnuna
Fara efst