LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ NÝJAST 07:00

Nćsta brekka reynst of brött fyrir Lars Lagerbäck

SPORT

Snćfell ekki í neinum vandrćđum međ Stjörnuna

 
Körfubolti
18:32 16. JANÚAR 2016
Haiden Denise Palmer.
Haiden Denise Palmer.

Þrír leikir fóru fram í Dominos-deild kvenna í körfubolta í dag en Keflavík vann góðan sigur á Hamar, 74-64, og var sigur þeirra í raun aldrei í hættu.

Alexandra Ford var atkvæðamest í liði Hamars með 14 stig en Melissa Zornig var með 21 hjá Keflavík.

Þá valtaði Snæfell yfir Stjörnuna, 76-49, í Ásgarði og áttu Stjörnukonur aldrei möguleika. Haiden Denise Palmer var frábær í liði Snæfells og skoraði 26 stig og tók tíu fráköst.

Hjá Stjörnunni var það Bryndís Hanna Hreinsdóttir sem var atkvæðamest með 19 stig. Snæfell er í efsta sæti deildarinnar með 24 stig, jafnmörg og Haukar.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Snćfell ekki í neinum vandrćđum međ Stjörnuna
Fara efst