Smiður sem lenti í vinnuslysi fær ekki bætur Anton Egilsson skrifar 10. október 2016 18:21 Vinnuveitandi mannsins var ekki talin bera ábyrgð á slysinu. Vísir/hari Smiður sem lenti í vinnuslysi í ágúst 2013 með þeim afleiðingum að sex sinar skárust í sundur fær ekki bætur. Þetta var niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur í máli mannsins á hendur vinnuveitanda hans.Maðurinn sem er lærður húsasmíðameistari var að störfum í skrifstofuhúsnæði þegar slysið átti sér stað. Var maðurinn ásamt samstarfsmanni sínum að fjarlægja glervegg þegar glerið brotnaði og hlaut hann við það alvarleg skurðsár á framhandleggjum.Læknisfræðileg örorka 40 stigÍ vottorði frá lækni kom fram að sex sinar, auk sveifarslagæðar, hafa skorist í sundur á hægri framhandlegg og ein sin í vinstri úlnlið. Í kjölfar slyssins gekk maðurinn undir örorkumat þar sem varanleg læknisfræðileg örorka var metin 40 stig. Smiðurinn byggði mál sitt aðallega á því að Stefnandi kveðst vinnuveitandi hans hafi brotið gegn þeirri eftirlitsskyldu sem vinnuveitandi hafi á vinnustað. Eðlilegt hefði verið að draga úr hættu við verkið með forvörnum, s.s. hlífðarbúnaðiÍ lófa lagið að forða slysinuHéraðsdómur Reykjavíkur féllst ekki á þessu rök mannsins. Sagði dómurinn að manninum hafi mátt vera ljóst að hætta gat verið samfara verkinu, ekki síst með hliðsjón af menntun hans og starfsreynslu. Þá segir einnig að manninum og samstarfsmanni hans hafi verið í lófa lagið að haga vinnu sinnig þannig að komast hefði mátt hjá því að glerið brotnaði. Taldi dómurinn að ekki hefði verið sýnt fram á að slysið sem maðurinn varð fyrir verði rakið til þess að starfsaðstæðum hafi verið ábótavant eða að vinnuveitanda hans hafi vanrækt að tryggja öryggi á vinnustað samkvæmt ákvæðum laga nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum. Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Sjá meira
Smiður sem lenti í vinnuslysi í ágúst 2013 með þeim afleiðingum að sex sinar skárust í sundur fær ekki bætur. Þetta var niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur í máli mannsins á hendur vinnuveitanda hans.Maðurinn sem er lærður húsasmíðameistari var að störfum í skrifstofuhúsnæði þegar slysið átti sér stað. Var maðurinn ásamt samstarfsmanni sínum að fjarlægja glervegg þegar glerið brotnaði og hlaut hann við það alvarleg skurðsár á framhandleggjum.Læknisfræðileg örorka 40 stigÍ vottorði frá lækni kom fram að sex sinar, auk sveifarslagæðar, hafa skorist í sundur á hægri framhandlegg og ein sin í vinstri úlnlið. Í kjölfar slyssins gekk maðurinn undir örorkumat þar sem varanleg læknisfræðileg örorka var metin 40 stig. Smiðurinn byggði mál sitt aðallega á því að Stefnandi kveðst vinnuveitandi hans hafi brotið gegn þeirri eftirlitsskyldu sem vinnuveitandi hafi á vinnustað. Eðlilegt hefði verið að draga úr hættu við verkið með forvörnum, s.s. hlífðarbúnaðiÍ lófa lagið að forða slysinuHéraðsdómur Reykjavíkur féllst ekki á þessu rök mannsins. Sagði dómurinn að manninum hafi mátt vera ljóst að hætta gat verið samfara verkinu, ekki síst með hliðsjón af menntun hans og starfsreynslu. Þá segir einnig að manninum og samstarfsmanni hans hafi verið í lófa lagið að haga vinnu sinnig þannig að komast hefði mátt hjá því að glerið brotnaði. Taldi dómurinn að ekki hefði verið sýnt fram á að slysið sem maðurinn varð fyrir verði rakið til þess að starfsaðstæðum hafi verið ábótavant eða að vinnuveitanda hans hafi vanrækt að tryggja öryggi á vinnustað samkvæmt ákvæðum laga nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum.
Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Sjá meira