FIMMTUDAGUR 24. APR═L NŢJAST 10:12

Sturridge vongˇ­ur fyrir helgina

SPORT

Smart a­ vera umhverfisvŠn

Sko­un
kl 12:00, 17. aprÝl 2013
Ingibj÷rg GrÚta GÝsladˇttir.
Ingibj÷rg GrÚta GÝsladˇttir.
Ingibj÷rg GrÚta GÝsladˇttir skrifar:

Öll fyrirtæki skilja eftir sig rusl af einhverjum toga, hvort sem um er að ræða áþreifanlegt í tunnu eða óáþreifanlegt út í andrúmsloftið, nema hvort tveggja sé.

Það sem skilur á milli góðs reksturs og hins sem er miður vel rekinn, er hvernig unnið er með þennan úrgang. Er hann endurnýttur, er hann markvisst minnkaður eða er skipt yfir í umhverfisvænni aðferðir, vörur og þjónustu?

Aprílmánuður er tileinkaður grænum og umhverfisvænum aðgerðum sem ganga út á að vekja fyrirtæki og einstaklinga til umhugsunar um hvernig við getum minnkað sóun og skilað umhverfinu í jafngóðu eða betra ástandi en það var í þegar við tókum við því.

Það þarf nefnilega oft svo lítið til. Mörg fyrirtæki eru til dæmis farin að loka prenturum sínum svo starfsmenn þurfa að fara að prentaranum og slá inn lykilorð til að prenta út gögn. Önnur eru búin að taka ruslafötur frá borðum starfsmanna sinna og setja í staðinn upp aðgreindar tunnur fyrir mismunandi úrgang til endurvinnslu á einn stað. Enn önnur eru farin að mæla allan rekstur hjá sér til að geta losað sig við þau tæki sem nota mest rafmagn og fá önnur hagkvæmari í staðinn.

Gott fyrir budduna
Eitt hótel hér í borg fór til að mynda markvisst í að ná niður orkureikningnum með því að finna út hagkvæmustu hitastillinguna á herbergjunum hjá sér bæði þegar þau voru í notkun og ekki. Mörg fyrirtæki hafa farið í að einfalda pöntunarkerfi þannig að bæði tími og peningar sparast, sem virkilega skiptir máli þegar það safnast saman á ársgrundvelli.

Með því að skipta út bensínhákum fyrir metan-, rafmagns- eða aðra umhverfisvænni bíla spara fyrirtæki milljónir í rekstri á ársgrundvelli og slíkur sparnaður í rekstri skilar betri afkomu. 

Það er nefnilega ekki fyrr en það kemur að afkomu fyrirtækjanna að umhverfisvæn hugsun í rekstri fer að vera álitlegur kostur.

Snýst um hagkvæmni
Að minnka rusl og annan úrgang snýst um hagkvæmni. Minni úrgangur þýðir hagkvæmari neysla og endurnýting sem og endurvinnsla óhjákvæmilegs úrgangs.

Á vefsíðunni Waste Online í Bretlandi er vakin athygli á því að ef öll bresk fyrirtæki myndu spara eitt hefti á dag yrði málmhaugurinn 72 tonnum minni á ári. Þar segir einnig að hver Breti hendi sem nemur sjö sinnum þyngd sinni ár hvert eða um 500 kg. Hverjar þessar tölur eru á Íslandi skal ósagt látið. En ætla má að þær séu í svipuðu hlutfalli.

Það er smart að vera umhverfisvænn því það er gott fyrir heilsuna, umhverfið og budduna.


Athugi­. Allar athugasemdir eru ß ßbyrg­ ■eirra er ■Šr rita. VÝsir hvetur lesendur til a­ halda sig vi­ mßlefnalega umrŠ­u. Einnig ßskilur VÝsir sÚr rÚtt til a­ fjarlŠgja Šrumei­andi e­a ˇsŠmilegar athugasemdir.

MEIRI SKOđUN ┴ V═SI

Sko­un 24. apr. 2014 07:00

Lřsing ß Lřsingu

١r Jˇnsson, upplřsingafulltr˙i Lřsingar, ritar sÚrkennilega grein Ý FrÚttabla­i­ ■ann 15. aprÝl sl. ■ar sem hann fjallar um bla­agrein sem Úg rita­i Ý sama bla­ ■ann 4. sama mßna­ar. Meira
Sko­un 24. apr. 2014 07:00

Sjßlft÷ku landeigenda ver­ur a­ st÷­va

Ůa­ var frˇ­legt a­ hlusta ß Ëskar Magn˙sson Ý ˙tvarpinu um daginn, ■ar sem hann reynir a­ rÚttlŠta sÝna ˇl÷gmŠtu gjaldt÷ku vi­ Keri­ fyrir Ígmundi Jˇnassyni. Ůar vÝsar Ëskar Ý 28. grein laga um skipa... Meira
Sko­un 24. apr. 2014 07:00

Leikskˇlakennaranßm – Íruggt framtÝ­arstarf

Leikskˇlastigi­ er fyrsta skˇlastigi­ Ý skˇlakerfinu. Ůar fer fram nßm sem m.a. leggur grunn a­ nßmi ß ÷­rum skˇlastigum. Auknar kr÷fur eru n˙ ger­ar til leikskˇlakennara og fer kennslan fram vi­ Meira
Sko­un 24. apr. 2014 07:00

Gle­ilegt sumar

═ dag f÷gnum vi­ fyrsta degi sumars. ١tt Ýslenska ve­ri­ gefi ekki alltaf til kynna upphaf ■ess tÝma lßtum vi­ ═slendingar ■a­ lÝti­ ß okkur fß og f÷gnum sumarkomu, hvort sem ■a­ blŠs, rignir e­a snj... Meira
Sko­un 23. apr. 2014 06:30

Skřrir kostir

Stundum er sagt a­ kosningar til sveitarstjˇrna sn˙ist fremur um fˇlk en pˇlitÝk; vi­fangsefni sveitarstjˇrnanna sÚu a­allega praktÝsks e­lis og lÝtill hugmyndafrŠ­ilegur ßgreiningur um ■au milli flok... Meira
Sko­un 23. apr. 2014 13:18

MikilvŠgi tˇmstunda

Skipulagt tˇmstundastarf er a­ mÝnu mati ein af bestu forv÷rnum sem v÷l er ß og hvet Úg alla foreldra a­ Ýhuga mikilvŠgi ■ess ■egar kemur a­ velfer­ barna og unglinga. Meira
Sko­un 23. apr. 2014 12:58

BÝlaeign landsmanna

Sennilega er bŠ­i bÝlaeign landsmanna og me­alaldur fˇlksbÝlaflotans ofmetinn. Meira
Sko­un 23. apr. 2014 11:00

Afnßm skuldafangelsis

═ ßrslok 2010 setti Al■ingi l÷g sem styttu fyrningarfrest krafna Ý kj÷lfar gjald■rotaskipta Ý tv÷ ßr og a­ krafan yr­i a­ jafna­i ekki endurvakin eftir ■a­. ┴­ur endurnřja­ist fyrningarfrestur kr÷funn... Meira
Sko­un 23. apr. 2014 07:00

Allt Ý plasti

Hver Ýb˙i Ý Evrˇpusambandinu notar a­ me­altali 198 plastpoka ßrlega (m.v. 2010). Ůa­ eru nŠr 100 milljar­ar samtals, ■ar af fara 8 milljar­ar ˙t Ý umhverfi­. Meira
Sko­un 23. apr. 2014 07:00

Vegna ■ingsßlyktunartill÷gu um mŠnuska­a

N˙ bÝ­ur afgrei­slu Al■ingis ■ingsßlyktunartillaga um a­ger­ir Ý ■ßgu lŠkninga ß mŠnuska­a. Tillagan var borin fram af Gu­laugi ١r ١r­arsyni al■ingismanni og var studd af tuttugu ÷­rum ■ingm÷nnum. ═... Meira
Sko­un 23. apr. 2014 07:00

Ůrˇunin ver­ur ekki umfl˙in

Ůa­ blasti heldur undarlegur pistill vi­ mÚr Ý lei­ara FrÚttabla­sins 16. aprÝl sl., skrifa­ur af Ëlafi Ů. Stephensen. Lei­arinn er sÚrkennileg blanda af r÷kleysum og rangfŠrslum til stu­nings yfirlřs... Meira
Sko­un 23. apr. 2014 07:00

Hugsa fyrst, skemma svo?

N˙ stendur til a­ leggja sŠstreng ■vert gegnum hrygningarst÷­var helstu nytjafiska okkar ═slendinga. LÝnan mun hafa afgerandi ßhrif ß umhverfi­ ■ß ßratugi sem h˙n er ß botninum. Segulsvi­ raflÝnunnar ... Meira
Sko­un 23. apr. 2014 07:00

Nokkurra or­a breyting var­ a­ stˇrum mist÷kum

Ůann 10. aprÝl sÝ­astli­inn tˇku upplřsingal÷g aftur gildi hÚr ß landi ■egar rannsˇknarnefnd um fall sparisjˇ­anna lauk st÷rfum. NŠst ■egar Al■ingi gefur ˙t ■ingsßlyktun um a­ setja ß fˇt rannsˇknarne... Meira
Sko­un 23. apr. 2014 07:00

Hagur barns er hagur samfÚlagsins

Nemendur Ý Grunnskˇla GrindavÝkur sem rufu ■÷gnina og s÷g­u frß einelti kennara ■urfa n˙ a­ sŠta ofsˇknum frß bŠjarb˙um. Meira
Sko­un 22. apr. 2014 12:15

Opi­ brÚf til afskiptalausra fe­ra

KŠru afskiptalausu fe­ur, verandi e­a ver­andi. Ůetta brÚf er til ykkar. Frß mˇ­ur sem Ý ■rj˙ ßr hefur reynt a­ setja sig Ý ykkar spor. Meira
Sko­un 22. apr. 2014 12:07

Nokkur or­ um PassÝusßlmana

═ ßr eru 400 ßr li­in frß fŠ­ingu sr. HallgrÝms PÚturssonar og mj÷g ßnŠgjulegt a­ fylgjast me­ ■vÝ hva­ margir finna sig kn˙na til a­ minnast ■ess me­ vi­eigandi hŠtti. Meira
Sko­un 22. apr. 2014 12:02

Fylkjaskiptur veruleiki?

Af hverju t÷kum vi­ kjˇsendur ■ßtt Ý fylkjaskiptu strÝ­i stjˇrnmßlanna Ý sta­ ■ess a­ krefjast ■ess a­ fß a­ kjˇsa fˇlk sem vi­ treystum til ßhrifa? Meira
Sko­un 22. apr. 2014 11:57

Hvort er meira vir­i aurarnir ■Ýnir e­a barni­ ■itt?

"Kennarar vinna frßbŠrt starf ß ÷llum skˇlastigum um allt land. ╔g fyllist stolti ■egar Úg fer inn Ý skˇla Ý heimsˇknir og sko­a verkefni nemendanna.“ Meira
Sko­un 22. apr. 2014 11:49

Betri ■jˇnusta Ý dßsamlegri Reykjavik

Til ■ess a­ tryggja hÚr Ý borginni hva­ fj÷lbreyttast og lifandi mannlÝf ■arf a­ tryggja hÚr a­ s˙ ■jˇnusta sem borgin veiti ver­i hva­ notendavŠnust. Meira
Sko­un 22. apr. 2014 11:42

┴r Tussunnar

Ef nřja skilgreiningin ß "hßlfvita“ og "tussu“ sÚ "sß sem opnar munninn ■egar broti­ er ß ÷­rum,“ vona Úg innilega a­ ßri­ 2014 sÚ ßr tussunnar. Meira
Sko­un 22. apr. 2014 07:00

Ůri­jungur frestar lŠknisheimsˇknum – 1. maÝ 2014

Verkalř­shreyfingin vill samfÚlag jafnrÚttis og jafnra tŠkifŠra. Vi­ viljum samfÚlag ■ar sem ÷ryggisnet velfer­arkerfisins grÝpur okkur ■egar ßf÷ll ver­a.... Meira
Sko­un 22. apr. 2014 07:00

A­ sigra tindinn

┴ f÷studaginn langa fÚll snjˇflˇ­ Ý vesturhlÝ­um Everest me­ ■eim aflei­ingum a­ sextßn fjallalei­s÷gumenn, allt sjerpar, lÚtust. Meira
Sko­un 22. apr. 2014 07:00

Borgardagur jar­ar

Haldi­ hefur veri­ upp ß Dag Jar­ar sÝ­an 1970 ■egar vitund almennings um mikilvŠgi umhverfismßla var a­ vakna. Jar­ardeginum, 22. aprÝl, er Štla­ a­ efla ■essa vitund.... Meira
Sko­un 22. apr. 2014 07:00

Mßllausi sj˙klingurinn

Sem lŠknir ver­ur ma­ur ÷llu j÷fnu a­ rei­a sig ß ■a­ a­ sj˙klingurinn segi manni hva­ ■a­ er sem hrjßir hann, hvar honum er illt og hvers kyns einkennin eru.... Meira
Sko­un 19. apr. 2014 07:00

TvŠr milljˇn ßminningar um upprisu

┴Štla­ er a­ ═slendingar bor­i um tvŠr milljˇnir pßskaeggja n˙na um hßtÝ­ina. Ůa­ eru hßtt Ý sex egg ß mann; sum eru ■egar horfin ofan Ý okkur en ■eirra veglegustu ver­ur margra leita­ Ý fyrramßli­, ■... Meira

MEST LESIđ

  • Nřjast ß VÝsi
  • Mest Lesi­
  • FrÚttir
  • SKODUN
  • Vi­skipti
  • LÝfi­
ForsÝ­a / Sko­anir / Sko­un / Smart a­ vera umhverfisvŠn
Fara efst