Slóvenar burstuđu Króata

 
Handbolti
17:36 09. JANÚAR 2016
Króatar fengu skell í dag.
Króatar fengu skell í dag. VÍSIR/GETTY
Anton Ingi Leifsson skrifar

Hvíta-Rússland og Króatíu voru í eldlínunni í dag að spila æfingarleiki, en þessi lið eru í riðli með Íslandi á Evrópumeistaramótinu í Póllandi. Ísland leikur fyrsta leik sinn næsta föstudag gegn Noregi.

Hvíta-Rússland gerði jafntefli gegn Hollandi, 34-34, en Holland er ekki á leiðinni á EM. Það gekk hins vegar ekkert hjá Króatíu sem fékk skell gegn Slóvenum, 32-17.

Ísland mætir Noregi á föstudeginum, Hvíta-Rússlandi á sunnudeginum og Króatíu á þriðjudeginum, en þrjú efstu lið riðilsins fara svo áfram í milliriðla.

Þeir verða spilaðir frá 22. janúar til 27. janúar, en svo taka við undanúrslit og svo úrslit.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Slóvenar burstuđu Króata
Fara efst