Innlent

Slökkviliðsmenn gerðu upp bíl lamaðs bónda

Tveir slökkviliðsmenn á Keflavíkurflugvelli sýndu jólaanda í verki þegar þeir tóku að sér að koma nær ónýtum en sérútbúnum bíl lamaðs bónda á Vestfjörðum til Reykjanesbæjar og gera á honum algjöra yfirhalningu.

Tugir manna og fyrirtækja komu að verkinu sem tók heilan mánuð. Við fylgdumst með ferlinu og því þegar bóndinn fékk bílinn nær óþekkjanlegan tilbaka. Hægt er að fylgjast með ferlinu í myndbandsinnsalginu hér fyrir ofan.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×