Sjálfstæðismenn í Mosfellsbæ vilja Ragnheiði sem ráðherra Atli Ísleifsson skrifar 27. nóvember 2014 14:06 Ragnheiður Ríkharðsdóttir er formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Vísir/GVA Fjöldi Sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ hafa skorað á Bjarna Benediktsson, formann flokksins, að gera það að tillögu sinni að Ragnheiður Ríkharðsdóttir, formaður þingflokks Sjálfstæðismanna, taki við embætti innanríkisráðherra. „Ragnheiður hefur gríðarlega reynslu af stjórnsýslunni og ýmsum verkefnum er undir ráðuneytið heyra. Ragnheiður hefur setið á þingi frá 2007 og hefur ávallt sýnt mikla forystuhæfileika og heiðarleika í störfum sínum. Hún hefur margvíslega reynslu og þekkingu eftir bæjarstjóratíð sína í Mosfellsbæ og störf sín sem kennari og skólastjóri þar og í Kópavogi. Hún hefur auk þess gríðarlega reynslu af stjórnarstörfum, m.a. hefur hún setið í stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga, í verkefnisstjórn um nýskipan lögreglumála og fleira. Við teljum eðlilegt að Ragnheiður verði fyrsti kostur við val á ráðherra innanríkismála,“ segir í tilkynningunni. Bæjarfulltrúar, varabæjarfulltrúar og nefndarmenn Sjálfstæðisflokksins, ásamt formanni Sjálfstæðisfélagsins og formanni fulltúaráðs sjálfstæðisfélaga Mosfellsbæjar skrifa undir áskorunina. Undir áskorunina skrifa: Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Bryndís Haraldsdóttir, forseti bæjarstjórnar, Hafsteinn Pálsson, bæjarfulltrúi, Kolbrún Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi, Eva Magnúsdóttir, varabæjarfulltrúi, Rúnar Bragi Guðlaugsson, varabæjarfulltrúi, Karen Anna Sævarsdóttir, varabæjarfulltrúi, Sigurður Borgar Guðmundsson, varabæjarfulltrúi, Sturla Sær Erlendsson, varabæjarfulltrúi, Hreiðar Stefánsson, formaður menningarmálanefndar, Örn Jónasson, formaður umhverfisnefndar, Dóra Lind Pálmarsdóttir, nefndarmaður í skipulagsnefnd, Ólöf A. Þórðardóttir, formaður þróunar- og ferðamálanefndar, Fjalar Freyr Einarsson nefndarmaður í fjölskyldunefnd, Gréta Salóme Stefánsdóttir, varamaður í menningarmálanefnd, Svala Árnadóttir, nefndarmaður í menningarmálanefnd, Herdís Sigurjónsdóttir, fyrrverandi bæjarfulltrúi, Elísabet Sigurveig Ólafsdóttir, formaður fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Mosfellsbæ, Guðjón Magnússon, formaður Sjálfstæðisfélagsins í Mosfellsbæ. Tengdar fréttir Vilja ekki hæfustu konuna eða hæfasta Sunnlendinginn Heimdallur telur að velja eigi hæfasta einstaklinginn í embætti innanríkisráðherra, en ekki hæfasta Sunnlendinginn eða hæfustu konuna. 26. nóvember 2014 15:47 Pétur Blöndal sækist eftir ráðherrastóli Pétur ræddi við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, um málið á laugardaginn 27. nóvember 2014 10:59 Sjálfstæðismenn í Reykjavík vilja ráðherra úr höfuðborginni Stjórn Varðar – Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík skorar á Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins að tilnefna einn af þingmönnum Reykjavíkurkjördæmanna tveggja til að gegna embætti innanríkisráðherra. 26. nóvember 2014 18:52 Vilja að Bjarni skipi konu í ráðherraembætti Stjórn Landssambands sjálfstæðiskvenna minnir Bjarna Benediktsson „á mikilvægi þess að gæta að kynjahlutföllum í ríkisstjórn“. 26. nóvember 2014 12:17 Vilja Unni Brá sem innanríkisráðherra Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum skora á Bjarna Benediktsson að skipa Unni Brá Konráðsdóttur sem innanríkisráðherra. 26. nóvember 2014 10:40 Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Innlent Fleiri fréttir „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Sjá meira
Fjöldi Sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ hafa skorað á Bjarna Benediktsson, formann flokksins, að gera það að tillögu sinni að Ragnheiður Ríkharðsdóttir, formaður þingflokks Sjálfstæðismanna, taki við embætti innanríkisráðherra. „Ragnheiður hefur gríðarlega reynslu af stjórnsýslunni og ýmsum verkefnum er undir ráðuneytið heyra. Ragnheiður hefur setið á þingi frá 2007 og hefur ávallt sýnt mikla forystuhæfileika og heiðarleika í störfum sínum. Hún hefur margvíslega reynslu og þekkingu eftir bæjarstjóratíð sína í Mosfellsbæ og störf sín sem kennari og skólastjóri þar og í Kópavogi. Hún hefur auk þess gríðarlega reynslu af stjórnarstörfum, m.a. hefur hún setið í stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga, í verkefnisstjórn um nýskipan lögreglumála og fleira. Við teljum eðlilegt að Ragnheiður verði fyrsti kostur við val á ráðherra innanríkismála,“ segir í tilkynningunni. Bæjarfulltrúar, varabæjarfulltrúar og nefndarmenn Sjálfstæðisflokksins, ásamt formanni Sjálfstæðisfélagsins og formanni fulltúaráðs sjálfstæðisfélaga Mosfellsbæjar skrifa undir áskorunina. Undir áskorunina skrifa: Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Bryndís Haraldsdóttir, forseti bæjarstjórnar, Hafsteinn Pálsson, bæjarfulltrúi, Kolbrún Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi, Eva Magnúsdóttir, varabæjarfulltrúi, Rúnar Bragi Guðlaugsson, varabæjarfulltrúi, Karen Anna Sævarsdóttir, varabæjarfulltrúi, Sigurður Borgar Guðmundsson, varabæjarfulltrúi, Sturla Sær Erlendsson, varabæjarfulltrúi, Hreiðar Stefánsson, formaður menningarmálanefndar, Örn Jónasson, formaður umhverfisnefndar, Dóra Lind Pálmarsdóttir, nefndarmaður í skipulagsnefnd, Ólöf A. Þórðardóttir, formaður þróunar- og ferðamálanefndar, Fjalar Freyr Einarsson nefndarmaður í fjölskyldunefnd, Gréta Salóme Stefánsdóttir, varamaður í menningarmálanefnd, Svala Árnadóttir, nefndarmaður í menningarmálanefnd, Herdís Sigurjónsdóttir, fyrrverandi bæjarfulltrúi, Elísabet Sigurveig Ólafsdóttir, formaður fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Mosfellsbæ, Guðjón Magnússon, formaður Sjálfstæðisfélagsins í Mosfellsbæ.
Tengdar fréttir Vilja ekki hæfustu konuna eða hæfasta Sunnlendinginn Heimdallur telur að velja eigi hæfasta einstaklinginn í embætti innanríkisráðherra, en ekki hæfasta Sunnlendinginn eða hæfustu konuna. 26. nóvember 2014 15:47 Pétur Blöndal sækist eftir ráðherrastóli Pétur ræddi við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, um málið á laugardaginn 27. nóvember 2014 10:59 Sjálfstæðismenn í Reykjavík vilja ráðherra úr höfuðborginni Stjórn Varðar – Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík skorar á Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins að tilnefna einn af þingmönnum Reykjavíkurkjördæmanna tveggja til að gegna embætti innanríkisráðherra. 26. nóvember 2014 18:52 Vilja að Bjarni skipi konu í ráðherraembætti Stjórn Landssambands sjálfstæðiskvenna minnir Bjarna Benediktsson „á mikilvægi þess að gæta að kynjahlutföllum í ríkisstjórn“. 26. nóvember 2014 12:17 Vilja Unni Brá sem innanríkisráðherra Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum skora á Bjarna Benediktsson að skipa Unni Brá Konráðsdóttur sem innanríkisráðherra. 26. nóvember 2014 10:40 Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Innlent Fleiri fréttir „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Sjá meira
Vilja ekki hæfustu konuna eða hæfasta Sunnlendinginn Heimdallur telur að velja eigi hæfasta einstaklinginn í embætti innanríkisráðherra, en ekki hæfasta Sunnlendinginn eða hæfustu konuna. 26. nóvember 2014 15:47
Pétur Blöndal sækist eftir ráðherrastóli Pétur ræddi við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, um málið á laugardaginn 27. nóvember 2014 10:59
Sjálfstæðismenn í Reykjavík vilja ráðherra úr höfuðborginni Stjórn Varðar – Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík skorar á Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins að tilnefna einn af þingmönnum Reykjavíkurkjördæmanna tveggja til að gegna embætti innanríkisráðherra. 26. nóvember 2014 18:52
Vilja að Bjarni skipi konu í ráðherraembætti Stjórn Landssambands sjálfstæðiskvenna minnir Bjarna Benediktsson „á mikilvægi þess að gæta að kynjahlutföllum í ríkisstjórn“. 26. nóvember 2014 12:17
Vilja Unni Brá sem innanríkisráðherra Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum skora á Bjarna Benediktsson að skipa Unni Brá Konráðsdóttur sem innanríkisráðherra. 26. nóvember 2014 10:40