MIĐVIKUDAGUR 29. MARS NÝJAST 05:00

Gamma í vinnslu eiturefnaúrgangs

FRÉTTIR

Sjáđu ótrúlega trođslukeppni: Zach LaVine kóngurinn annađ áriđ í röđ

 
Körfubolti
12:04 14. FEBRÚAR 2016
Ótrúleg keppni.
Ótrúleg keppni. VÍSIR

Zach LaVine, leikmaður, Minnesota Timberwolves, er troðslukóngur ársins en hann vann í gærkvöldi troðslukeppnina í NBA-deildinni.

Nú stendur yfir Stjörnuleikshelgin í Toronto í Kanada og er oftast einn af hápunktum helgarinnar troðslukeppnin.

Zach LaVine átti magnað einvígi við Aaron Gordon, leikmann Orlando Magic, og tala sumir einfaldlega um eina af bestu troðslukeppnum sögunnar.

Eftir virkilega harða keppni náði LaVine að vinna keppnina en þetta er annað árið í röð sem hann fer með sigur af hólmi.

Hér má horfa á helstu troðslurnar frá því í nótt.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Sjáđu ótrúlega trođslukeppni: Zach LaVine kóngurinn annađ áriđ í röđ
Fara efst