Sjáđu nćsta andstćđing Gunnars Nelson ćfa af krafti

 
Sport
11:15 07. MARS 2017
Alan Jouban.
Alan Jouban. VÍSIR/GETTY

Alan Jouban æfir eins og brjálæðingur þessa dagana fyrir bardaga gegn Gunnar Nelson sem fer fram eftir tæpar tvær vikur.

UFC fékk hann til þess að gera smá dagbók um hvað hann sé að gera í aðdraganda bardagans.

Þar má sjá að Jouban er að æfa mikið og hann tekur líka lagið með syni sinum.

Þessi 35 ára gamli Bandaríkjamaður er búinn að vinna síðustu þrjá bardaga sína og ætlar sér stóra hluti gegn Gunnari Nelson.

Bardagi Gunnars og Jouban verður í beinni á Stöð 2 Sport þann 18. mars næstkomandi.Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Sjáđu nćsta andstćđing Gunnars Nelson ćfa af krafti
Fara efst