Sjáđu mörkin og rauđa spjaldiđ í úrslitaleiknum | Myndbönd

 
Íslenski boltinn
16:47 04. OKTÓBER 2014
Sjáđu mörkin og rauđa spjaldiđ í úrslitaleiknum | Myndbönd
VÍSIR/ANDRI MARINÓ

Stjarnan vann FH, 2-1, á útivelli í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu.

CLICK HERE FOR ALL THE HIGHLIGHTS AND SUMMARY OF THE MATCH IN ENGLISH

Ólafur Karl Finsen kom Stjörnunni yfir á 40. mínútu með marki sem átti líklega ekki að standa, og þá varði Ingvar Jónsson frá Atla Guðnasyni úr dauðafæri.

Veigar Páll Gunnarsson fékk rautt spjald á 59. mínútu og Steven Lennon jafnaði fyrir FH á 64. mínútu.

Ólafur Karl tryggði Stjörnunni svo sigurinn með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma.

Hér að neðan má sjá mörkin og allt það allra helsta sem gerist í leiknum.


Ingvar Jónsson ver frá Atla Guđnasyni úr dauđafćri:

Ólafur Karl kemur Stjörnunni í 0-1:

Veigar Páll fćr rautt spjald:

Steven Lennon jafnar fyrir FH, 1-1:

Atli Guđnason skýtur í stöngina;

Ólafur Karl skorar sigurmarkiđ úr víti:
Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Íslenski boltinn / Sjáđu mörkin og rauđa spjaldiđ í úrslitaleiknum | Myndbönd
Fara efst