Sjáđu mörkin og rauđa spjaldiđ í úrslitaleiknum | Myndbönd

 
Íslenski boltinn
16:47 04. OKTÓBER 2014
Sjáđu mörkin og rauđa spjaldiđ í úrslitaleiknum | Myndbönd
VÍSIR/ANDRI MARINÓ

Stjarnan vann FH, 2-1, á útivelli í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu.

CLICK HERE FOR ALL THE HIGHLIGHTS AND SUMMARY OF THE MATCH IN ENGLISH

Ólafur Karl Finsen kom Stjörnunni yfir á 40. mínútu með marki sem átti líklega ekki að standa, og þá varði Ingvar Jónsson frá Atla Guðnasyni úr dauðafæri.

Veigar Páll Gunnarsson fékk rautt spjald á 59. mínútu og Steven Lennon jafnaði fyrir FH á 64. mínútu.

Ólafur Karl tryggði Stjörnunni svo sigurinn með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma.

Hér að neðan má sjá mörkin og allt það allra helsta sem gerist í leiknum.


Ingvar Jónsson ver frá Atla Guđnasyni úr dauđafćri:

Ólafur Karl kemur Stjörnunni í 0-1:

Veigar Páll fćr rautt spjald:

Steven Lennon jafnar fyrir FH, 1-1:

Atli Guđnason skýtur í stöngina;

Ólafur Karl skorar sigurmarkiđ úr víti:
Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Íslenski boltinn / Sjáđu mörkin og rauđa spjaldiđ í úrslitaleiknum | Myndbönd
Fara efst