Sjáđu markvörslu ársins og allt ţađ helsta sem gerđist í enska boltanum í gćr | Myndbönd

 
Enski boltinn
10:00 19. MARS 2017
Kasper Schmeichel ver stórkostlega frá Andy Carroll.
Kasper Schmeichel ver stórkostlega frá Andy Carroll. VÍSIR/GETTY
Ingvi Ţór Sćmundsson skrifar

Kasper Schmeichel átti risastóran þátt í 2-3 sigri Leicester City á West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Þetta var fjórði sigur Leicester í jafn mörgum leikjum eftir að Craig Shakespeare tók við liðinu.

Leicester var 1-3 yfir í hálfleik. André Ayew minnkaði muninn í 2-3 á 63. mínútu og í uppbótartíma fékk Andy Carroll sannkallað dauðafæri til að jafna metin.

En Schmeichel kom Englandsmeisturunum til bjargar með stórkostlegri markvörslu í anda pabba síns.

Vörslu Schmeichels og allt það helsta sem gerðist í leikjum gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni má sjá hér að neðan.

Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Sjáđu markvörslu ársins og allt ţađ helsta sem gerđist í enska boltanum í gćr | Myndbönd
Fara efst