Sjáđu hvernig Gunnar hengdi Jouban í London | Myndir

 
Sport
23:47 18. MARS 2017
Gunnar Nelson međ Jouban í gólfinu.
Gunnar Nelson međ Jouban í gólfinu. MYND/MJÖLNIR/SÓLLILJA BALTASARSDÓTTIR
skrifar frá London

Gunnar Nelson vann annan sigur sinn í röð innan UFC þegar hann rústaði Alan Jouban á bardagakvöldi í O2-höllinni í London í kvöld.

Gunnar afgreiddi Jouban með hengingartaki í annarri lotu eftir að kýla hann kaldan. Jouban átti aldrei séns í bardagnum en frammistaðan var ein sú besta á ferli Gunnars.

Sóllilja Baltasarsdóttir var í besta sætinu í húsinu með myndavélina fyrir Mjölni og 365 en hún tók þessar mögnuðu myndir af bardaganum sem má sjá hér að neðan.

Gunnar var að snúa aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru en hann vann Albert Tumenov í Rotterdam á síðasta ári.


Gunnar Nelson gengur inn í búriđ.
Gunnar Nelson gengur inn í búriđ. MYND/MJÖLNIR/SÓLLILJA BALTASARSDÓTTIR


Gunnar situr rólegur fyrir bardagann.
Gunnar situr rólegur fyrir bardagann. MYND/MJÖLNIR/SÓLLILJA BALTASARSDÓTTIR


Sjáđu hvernig Gunnar hengdi Jouban í London | Myndir
MYND/MJÖLNIR/SÓLLILJA BALTASARSDÓTTIR


Sjáđu hvernig Gunnar hengdi Jouban í London | Myndir
MYND/MJÖLNIR/SÓLLILJA BALTASARSDÓTTIR


Sjáđu hvernig Gunnar hengdi Jouban í London | Myndir
MYND/MJÖLNIR/SÓLLILJA BALTASARSDÓTTIR


Sjáđu hvernig Gunnar hengdi Jouban í London | Myndir
MYND/MJÖLNIR/SÓLLILJA BALTASARSDÓTTIR


Jouban svekktur.
Jouban svekktur. MYND/MJÖLNIR/SÓLLILJA BALTASARSDÓTTIR


Sigur!
Sigur! MYND/MJÖLNIR/SÓLLILJA BALTASARSDÓTTIR


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Sjáđu hvernig Gunnar hengdi Jouban í London | Myndir
Fara efst