SUNNUDAGUR 26. MARS NÝJAST 11:00

Tímamót á bankamarkađi

VIĐSKIPTI

Sjáđu Eurovision-sviđiđ í Globen - Myndband

 
Lífiđ
15:00 15. FEBRÚAR 2016
Rosalegt sviđ.
Rosalegt sviđ. VÍSIR

Ísland verður með seinni atriðum á svið á fyrra undankvöldi söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Stokkhólmi í vor.

Bæði undanúrslitakvöldin og úrslitakvöldið fara fram í Globen-höllinni í Stokkhólmi. Nú hafa Svíarnir gefa út myndband sem sýnir hvernig sviðið mun koma til með að líta út á kvöldunum.

Fyrri undanriðillinn fer fram þriðjudagskvöldið 10. maí og verður Ísland í hópi átján landa sem keppa um tíu laus sæti í úrslitunum laugardagskvöldið 14. maí. Nítján lönd keppa um tíu laus sæti fimmtudagskvöldið 12. maí á seinna undankvöldinu.

Þrjátíu og sjö lönd keppa í ár en stóru þjóðirnar fimm, Bretland, Ítalía, Spánn, Frakkland og Þýskaland eiga víst sæti á úrslitakvöldinu ásamt gestgjöfunum í Svíþjóð.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ

TAROT DAGSINS

Dragđu spil og sjáđu hvađa spádóm ţađ geymir.
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Sjáđu Eurovision-sviđiđ í Globen - Myndband
Fara efst