Sigmundur Ernir telur ekki þingmeirihluta fyrir kolefnisskatti 23. nóvember 2011 18:10 Sigmundur Ernir Rúnarsson þingmaður Samfylkingarinnar mynd/anton brink Sigmundur Ernir Rúnarsson, þingmaður Samfylkingarinnar, telur að ekki sé þingmeirihluti fyrir kolefnisskatti inni á Alþingi. Þetta kom fram í viðtali við hann í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Hvað kolefnisskattinn varðar þá leggst hann misjafnlega á fyrirtæki, síður á hina hefðbundu stóriðju sem álverin eru, en meira á kísiliðju og þar erum við með 3 félög í gangi,“ sagði Sigmundur Ernir í þættinum í dag og benti á að kolefnisskatturinn muni setja rekstur nýrra fyrirtækja á þessu sviði í uppnám. „Og við megum ekki við því. Þess vegna legg ég ofuráherslu á það að skattaumhverfi þessara fyrirtækja verði ekki úr korti við samkeppnislönd okkar. Og ég mun ekki samþykkja það, ekki frekar en margir aðrir félagar mínir í þingflokki Samfylkingarinnar og þar að leiðandi held ég að það geti ekki orðið að þessu,“ sagði hann. Hann var spurður að því hvort að málið verði fellt á Alþingi. „Ég held að það sé það mikið í húfi til að koma atvinnulífinu að stað, kísilver munu ekki bjarga okkur ein og sér, heldur fjölbreytt atvinnulíf og ég er talsmaður að auka fjölbreytni atvinnulífs. Og ég hef enga trú á því að iðnaðarráðherra, sem kemur úr okkar hópi, muni leggjast á sveif með því að skattleggja okkur í þessum efnum út af markaðnum, það kemur einfaldlega ekki til greina.“Hægt er að hlusta á viðtalið við Sigmund Erni hér að ofan. Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent „Minnir á saltveðrið mikla“ Innlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent Fleiri fréttir Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir fimmtán ára stúlku Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Sjá meira
Sigmundur Ernir Rúnarsson, þingmaður Samfylkingarinnar, telur að ekki sé þingmeirihluti fyrir kolefnisskatti inni á Alþingi. Þetta kom fram í viðtali við hann í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Hvað kolefnisskattinn varðar þá leggst hann misjafnlega á fyrirtæki, síður á hina hefðbundu stóriðju sem álverin eru, en meira á kísiliðju og þar erum við með 3 félög í gangi,“ sagði Sigmundur Ernir í þættinum í dag og benti á að kolefnisskatturinn muni setja rekstur nýrra fyrirtækja á þessu sviði í uppnám. „Og við megum ekki við því. Þess vegna legg ég ofuráherslu á það að skattaumhverfi þessara fyrirtækja verði ekki úr korti við samkeppnislönd okkar. Og ég mun ekki samþykkja það, ekki frekar en margir aðrir félagar mínir í þingflokki Samfylkingarinnar og þar að leiðandi held ég að það geti ekki orðið að þessu,“ sagði hann. Hann var spurður að því hvort að málið verði fellt á Alþingi. „Ég held að það sé það mikið í húfi til að koma atvinnulífinu að stað, kísilver munu ekki bjarga okkur ein og sér, heldur fjölbreytt atvinnulíf og ég er talsmaður að auka fjölbreytni atvinnulífs. Og ég hef enga trú á því að iðnaðarráðherra, sem kemur úr okkar hópi, muni leggjast á sveif með því að skattleggja okkur í þessum efnum út af markaðnum, það kemur einfaldlega ekki til greina.“Hægt er að hlusta á viðtalið við Sigmund Erni hér að ofan.
Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent „Minnir á saltveðrið mikla“ Innlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent Fleiri fréttir Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir fimmtán ára stúlku Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Sjá meira